Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Side 78

Morgunn - 01.12.1938, Side 78
202 MORGUNN jarðlífið taki við annað líf, sem enginn veit enda á, þá getur ekkert verið nándar nærri eins þýðingarmikið fyrir manninn, eins og að vita deili á því, og hvort nokkurn viðbúnað þarf eða er hægt að hafa undir það, og þess vegna höldum vér því fram, að það sé stærsta málið. En á síðustu öld og fram á þessa voru vísindin að eins efnisvísindi, og töldu ekki annað verkefni sitt en það, sem skynja má með skilningarvitunum, en andleg efni þar fyrir utan og þau væru aðeins framleiðsli heilastarfseminnar. I fyrstu reyndu því vísindamennirnir að neita, að fyrir- brigðin gjörðust, af því að þau væru ómöguleg. Og þegar það ekki tókst, fyrirlitu þeir þau og töldu ósamboðið virð- ingu sinni að rannsaka þau. Þetta voru heimsfrægir vís- indamenn. Tómas Huxley sagði: Þótt skeytin væru sönn, skifta þau ekki meira máli, en þvaður presta. Dai'win sagði: Guð hjálpi oss ef vér ættum að trúa slíku. Og Iierbert Spencer sagðist vera fyrir fram á móti spíritisma, en hann hefði engan tíma til að rannsaka. En hvenær sem einhver rannsakaði, sannfærðist hann. Og það komu menn, sem rannsökuðu. Ég ætla aðeins að nefna aðra þrjá, jafnoka þessara sem ég nefndi, heimsfræga menn, þá Sir W.‘ Crooks, dr. A. R. Wallace og Sir 0. Lodge, auk fjölda margra annara, sem þér kannizt vel við og ég þarf ekki að nefna. Þessir menn má segja að gjörðust postular og brautryðjendur málsins og lögðu til þess vísindamannsorðstír sinn í söl- urnar, því að í fyrstu hlutu þeir fyrir óvirðing annara vís- indamanna, að þeir legðu sig niður við hindurvitni og fáránlega fjarstæðu og ekki mundi trútt um að þeir væru eitthvað sljófgaðir. En nú er þetta sem sagt allt orðið breytt. Efnishyggjan skipar nú ekki lengur í vísindum það öndvegi, sem hún áð- ur hafði, og má telja að hún sé úr sögunni, og efnið ekki lengur hið eina viðfangsefni vísindamannanna. Nýjustu rannsóknirnar og niðurstöður þeirra hníga í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.