Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Qupperneq 79

Morgunn - 01.12.1938, Qupperneq 79
MORGUNN 203 þá átt, að andinn en ekki efnið sé aðalundirstaða tilver- unnar. Nú þarf enginn að óttast lengur að glata neinu af vís- indaheiðri sínum fyrir rannsóknir sálrænna vísinda. Þó að vísindin enn í heild eins og kirkjan hafi ekki aðhyllzt sálarrannsóknirnar, þá fjölgar æ vísindamönnunum, sem það gjöra. Nýir menn koma fram, sem finna og viður- kenna, að ef þetta er sannleikur, þá hlýtur það að vera mikilvægasta mál mannsandans, því að „hvað gagnar það manninum að vinna allan heiminn, en bíða tjón á sálu sinni“. Þess vegna hafa þeir rannsakað og komizt að hinu sanna og gengið síðan ótrauðir í baráttuna fyrir sannleik- ann. Frá þremur slíkum mönnum hefir verið sagt í síðustu heftum Morguns, dr. Edwin Bowers, og ensku doktorunum, Maxwell Telling og Lindsay Johnson. Allir hafa þeir átt fullt traust fyrir sannleiksást sína og fyrir þekking og vitsmuni til að meta hvað er vísindalegt, og allir lýst yfir, að þeir ekki aðeins trúi, heldur viti með sömu vissu og aðra vísindalega þekking, að þetta mál er sannleikur. - Þetta er fljótt yfir sögu farið, en væri of löng saga að segja frá allri viðureign sálarrannsóknanna við vísindin. En það átti við í erindi mínu um það, hvar vér stöndum, að drepa stuttlega einnig á breytta aðstöðu til vísindanna, að einnig þar stöndum vér og mál vort á góðum grundvelli, eigum þar mikla og góða samlierja ekki síður en með kirkj- Unnar mönnum, sem ég vildi að væri oss hvatning í starfi Voru, og að því átti þetta mál mitt að miða. Merkur enskur prestur, R. W. Maitland flutti nýlega erindi í brezku sálvísindastofnuninni og endaði með þessum orðum: „Kirkjan er tekin að vakna við þá staðreynd, að vér erum hér og höfum vitnisburð að flytja til viðbótar við vitnisburð leiðtoganna í öndverðri sögu hennar. Vér finn- um allir án efa, að oss er ekki lengur heilsað með van- trúarhlátri eins og fyrir einni kynslóð. Og því höldum vér úfram, hvort sem sagt er um oss illt eða gott. Vér söfnum gaman sönnunum vorum, og takist oss ekki ávallt að miðla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.