Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Page 80

Morgunn - 01.12.1938, Page 80
204 MORGUNN öðrum af þeim, þá getur enginn tekið þær frá oss. Nýtt ljós hefir skinið á leið vorri, og nú sjáum vér, að sú leið liggur langt út yfir takmörk tíma vors á jörðinni". Ég held vér stöndum þar, að vér getum tekið undir þessi orð. Málefni vort stendur föstum fótum og eflist æ meira, svo að vér getum ókvíðin haldið áfram, hvað sem um oss er sagt, getum eins og ég í upphafi sagði, byrjað glöð í kvöld nýjan áfanga í starfinu. Auðvitað þyrfti engan að undra það, þótt það yrði á- hrifaríkt og örlögþrungið fyrir félag vort og málefni með þjóð vorri, að hafa látið hina miklu foringja sína, svo að nokkrum mætti eðlilega koma'það til hugar, að það sé ekki á voru færi sem eftir stöndum, að halda nú við þeim loga og Ijósi, sem þeir tendruðu, og þá heldur ekki óskilj- anlegt, að einhver yrði til, svo sem raun hefir á orðið, að kveða upp úr með þá staðhæfingu, — að því er ég held, rakalaust að öðru leiti — að nú hætti málið að vera Is- lendingum hugðarmál. En eigum vér að hugsa oss, að sú staðhæfing geti rætzt ? I-Iver einasti af oss finnur það, að vér stöndum á vega- mótum, og oss er sá vandi að höndum borinn, sem erfitt er úr að bæta. En munið það félagsmenn og konur, að nú lítur þjóðin og allir unnendur málsins til félags vors, og væntir, að vér stöndum á verði og fastir fyrir. Engum af oss er það niðrun að játa, að vér eigum nú engan jafnoka þeirra, sem vér höfum misst. Slíkir menn þurfa ætíð marga á móti sér. Og þá er ráðið ekki nema eitt: að hinir mörgu standi því betur sam- einaðir, ákveðnir í að leggja hver fram sinn skerf til að vinna fyrir málið. Og enginn er, sem ekki geti nokkuð. Ég nefni að eins það, að vera í félaginu og taka þátt í sam- komum þess og störfum, hver eftir sínum hæfileikum, og segja einnig öðrum, sem þeir vita að unna málinu, en standa þó fyrir utan, að þeir sýni bezt ást sína með því að gjöra hið sama.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.