Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Page 82

Morgunn - 01.12.1938, Page 82
206 MORGUNN Líður á daginn, litlir kraftar þverra, líkaminn veikur — nauðabrothætt ker. — Brenn þú mig upp í eldi þínum herra, aðeins ég fái að líða og starfa þér. Og þegar seinast á ég höfn að taka — oft voru sporin mín á snið við þig — Kristur, minn drottinn, lát mig lifa, vaka, legg þína náðarskikkju yfir mig. Holt. Fundurhjá frú Láru Ágústsdóttur. Á afmælisdag konunnar minnar, Idu Halldórsdóttur, 2. júní, hefi ég verið vanur að ganga út að leiði hennar, en ekki þó flutt þangað blóm eða hirt það að öðru leyti. Það hafa mágkonur mínar, systur hennar, gjört í minn stað. í sumar datt mér í hug að bregða út af venju og fara nú sjálfur með blóm út á leiðið einu sinni. Um kvöldið var ákveðið, að ég átti að vera á miðilsfundi hjá frú Láru Ágústsdóttur og hugsaði ég mér þá þegar, að þetta væri tækifæri til þess að ég gæti fengið góða sönnun hjá henni, því að oft hefi ég orðið þess var, að stjórnendur hennar, systir Clementia eða Minerva litla, mig minnir oftar hin síðarnefnda, hafa farið nærri um, hvar fundarmenn hafa verið og hvað aðhafzt yfir daginn, og væri þá eklci ólík- legt, að hún gæti sagt mér eitthvað um þetta ferðalag mitt. Ég lét engan vita um þetta til þess að engar fregnir gætu borizt af því. Ég fór þá niður í blómaverzlunina Flóru í Austurstræti og bað um fallegt blóm til að leggja á leiði. Leiðbeindi afhendingarstúlkan mér með val á því og seldi mér urtapott með stóru, fallegu blómi og spurði, hvert hún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.