Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 84

Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 84
208 MORGUNN (eða krús, man ekki hvort orðið). „Hvað var í henni?“ spurði ég. „Það var blóm,“ svaraði hún hiklaust. „Það var ilmur af því. En þú komst of seint.“ Og eitthvað fleira sagði hún og endurtók með þó nokkurri áherzlu þetta seinasta, að ég hefði orðið of seinn. Þetta svar líkaði mér þegar mjög vel, því að krúsin með blóminu gat ekki annað verið, en urtapotturinn, sem ég hafði keypt. Ilm- inum hafði ég ekki tekið eftir, enda ekki sérlega lykt- næmur eða mikill blómaþekkjari. En blómið var „hor- tensia“ og hefir mér síðan verið sagt, að af því sé lítill eða enginn ilmur. Ekki áttaði ég mig þegar á, hvað hún átti við með því, að vera svo ákveðin í, að ég hefði orðið of seinn, því að þótt þetta umstang mitt með blómið tefði mig frá að finna frú Kvaran, svo að ég varð of seinn að hitta hana heima, þá gerði ég ekki ráð fyrir, að það væri orðið of seint, að bjóða henni á minningarhátíð okk- ar. Hún hafði að sjálfsögðu staðið til, en af ýmsum at- vikum ekki verið fastákveðið, nær hún yrði, fyr en kvöld- ið 1. júní, sem áður er getið. En næsta morgun hringdi ísleifur Jónsson til mín, og sagði mér að við hefðum misst af miðvikudagskveldinu til að halda minningar- fundinn, því að G. T. stúkan „Einingin“, sem Einar Kvar- an'var félagi í, hefði orðið á undan okkur að bjóða fjöl- skyldunni á minningarsamkomu, sem stúkan ætlaði að halda þetta sama kvöld. Þótti mér þetta æði mikið miður, því að þótt Einar H. Kvaran væri tryggur templari og hiklaus skoðun hans um heimsku og skaðsemi áfengis- nautnar, þá var þó hugur hans allur aðallega á sálar- rannsóknunum og fannst mér því að við hefðum átt að verða á undan öðrum að heiðra minningu hans. Þóttist ég nú sjá og þykist enn sjá, að þetta hafi Mínerva litla átt við, er hún svo ákveðið og nærri því áfjáð ítrekaði að ég hefði orðið of seinn, að hún hafi ein- hvern veginn orðið þess áskynja, að mér mundi þykja þetta máli skipta, og mér þótti það svo, að eptir að ég hafði talað um þetta við frú Kvaran, gjörði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.