Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Page 85

Morgunn - 01.12.1938, Page 85
MORGUNN 209 % jafnvel tilraun, til að fá þessu breytt og stúkuna Eininguna til að gefa okkur eftir kvöldið. En stúkan hafði þegar haft þann viðbúnað, að það gat af eðlilegum ástæð- Urn ekki látið sig gera, þótt þeir tækju málaleitun okkar vinsamlega. En ég vík svo aftur að Láru-fundinum, því að ekki var honum lolcið enn. Minerva spjallaði mikið við marga fund- armenn og þar á eftir fóru að koma líkamningar. Kom þá ein líkamning til mín og var sagt að það væri ída, konan mín. Hún stóð rétt fyrir framan mig, en slæða var yfir höfðinu, svo að ég gat ekki séð andlitið til að þekkja hana, en vöxturinn var mjög líkur og allsendis ólíkur vexti íniðilsins. Ég spurði, hvort það væri Ida. Líkamningin svaraði sjálf „já“ rétt fyrir framan mig í hálfum hljóð- Urn, en vel heyranlega. Ég spurði: „Iívernig líður þér?“ °g svarið kom á sama hátt: „vel“. Þá spurði ég hvar ég hefði verið í dag, en þá kom svarið frá Mínervu úr sæti niiðilsins: „Á leiði, og þú gjörðir merki.“ Þetta var gott svar og kom heim við það, sem áður var sagt og nú var Oefnt leiðið, en ekki í fyrra sinn. En merkið kannaðist ég ekki við, en þó hefði fyrir nálægan áhorfanda getað litið svo út, er ég bograði við að grafa fyrir urtapottinum, sem eg væri að gjöra t. d. krossmark, þó að svo væri ekki. Þá spurði ég, hvort hún myndi hvaða dagur væri í dag, og aftur kom svarið frá Mínervu: „Áraskipti“, en eins og úður er getið, var afmælisdagur konu minnar, og auðskilið, að Mínerva orðaði það þannig. Enn spurði ég hana, hvort hún gæti sagt mér, hvað ég hefði verið vanur að kalla hana. Mínerva leitaðist við að svara því; hún tæpti á fyrsta bókstafnum, svo ég hélt að það væri að koma, en það tókst þó ekki í þetta sinn. Guðmundur Einarsson í Hergilsey hefir sagt frá því í Morgni, að hann spurði oft líkrar spurningar og fékk um síðir svarið. Margar fleiri spurningar hefði legið nærri að spyrja Um. sem sennilega hefðu gefið fleiri sannanir og upplýs- 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.