Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 86

Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 86
210 MORGUNN ingar, en mér hugkvæmdust þær ekki nógu fljótt áður en tækifærið var liðið. En þó þótti mér fundurinn hafa orðið góður og ekki bregðast vonum mínum, að gefa mér sann- anir. Flest atriðin voru rétt, án þess að hugsanlegt væri, að miðillinn gæti nokkuð um þau vitað, önnur nærri sanni, svo sem blómailmurinn og merkið á leiðinu og ekkert, sem væri fjarstæða. Það sem ósvarað er, vænti ég ef til vill að geta fengið svar við síðar. Ég hefi að vísu ekki ritað þetta fyrri en sex vikum eftir að fundurinn var haldinn, svo að auðveldlega gæti mig misminnt. En ég vil taka fram, að ég hefi ekkert tekið hér með nema það, sem ég man fyrir víst og fleiri fundar- menn munu geta vitnað með mér, eða ég hefi látið þess getið að mig minni það. Kr. D. Ensk blöð og tímarit um spíritisma. íslenzkir spíritistar halda ekki úti neinu blaði, og þó að slíkt megi vandræði heita, er hætt við að ekki verði úr því bætt í nánustu framtíð. Til þess að svo mætti verða, þyrftu þeir að þjappa sér ærið miklu betur saman og sýna almennari áhuga á málefni sínu, en þeir hafa enn gert. Tímarit hafa þeir heldur ekki annað en Morgun. Engin tök eru á því, að gera sér Ijóst hvert gagn það hef- ir unnið málinu; það er án efa allsendis ómetanlegt. Tíma- ritið hefir verið aflvaki og líftaug hreyfingarinnar hér á landi, og á meðan þeir stóðu báðir að því Haraldur Níels- son og Einar H. Kvaran, mun það sanni næst, að það hafi borið af flestum hliðstæðum tímaritum. Jafnvel eftir þann mikla missi, sem það beið við fráfall Haralds, mun því varla verða mótmælt með rökum, að Einari H. Kvaran tækist að halda því í allra fremstu röð. Er það meira af- rek en líklegt er að menn geri sér almennt ljóst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.