Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 87

Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 87
MORGUNN 211 Þess er innilega að vænta, að Morgunn megi enn um langt skeið verða leiðarsteinn spíritisku hreyfingarinnar hér á landi. En þörfinni fyrir blað hefir hann aldrei full- nægt og getur aldrei fullnægt, jafnvel þó að hann væri tvöfaldur að stærð. Þetta liggur svo augljóslega í hlut- arins eðli, að það þarfnast væntanlega engra skýringa. Ætla mætti að óþarft væri að brýna fyrir mönnum, sem skilja mikilvægi málsins, hve afarnauðsynlegt það er að lesa mikið um það. En samt hefi ég grun um að svo sé því miður ekki. Þannig hefi ég grenslast eftir því í þeirri bókaverzlun, sem lang-mestan mun hafa innflutning enskra bóka og blaða, sem er helzti tengiliður okkar við enskan bókmentaheim, hvort margir væru þar áskrifend- ur spíritiskra blaða og tímarita á ensku. Mér var sagt, að nokkrir væru þeir, en ekki næsta margir. Þá spurði ég um tölu presta á meðal þeirra. „Mjög fáir,“ var svarið. Ekki stafar þetta þó af því, að ekki skilji margir prestar mikilvægi spíritismans, en hitt skilja þeir líklega miður, hve nauðsynlegt þeim er að lesa sí og æ nýjar bókmentir breyfingarinnar, ef þeir vilja gera hana arðbæra í starfi sínu. En arðbæra geta þeir gert hana. Þannig er það all- víða kunnugt um einn prest, að síðan hann fyrir nokkr- um árum fór að lesa bækur um þetta efni og halda enskt blað um það og nota málið í þágu kristindómsins, hefir kirkjusókn aukist hjá honum, og var hún þó ávallt sæmi- leg, enda er þetta maður, sem lifað hefir fyrir köllun sína. Meðan við höfum ekki blað sjálfir, verðum við að lesa erlend blöð spíritista, svo framarlega sem okkur er málið alvörumál og við erum þess megnugir að lesa erlendar tungur, en það eru þó a. m. k. allir prestar og geysilega margir aðrir. 1 mörgum tilfellum mundu tveir eða fleiri geta sameinað sig um eitt blað og á þann hátt sparað út- gjöld sín. Það sagði mér áður umræddur bóksali að sumir gerðu nú þegar. En þá er spurningin, hvaða blöð og tímarit menn eigi 14*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.