Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Síða 88

Morgunn - 01.12.1938, Síða 88
212 MORGUNN að velja. í þessu efni mun ekki næsta mikið að sæltja til Norðurlanda, og hin lang merkustu blöð og tímarit um spíritisma eru gefin út á ensku, en þó líka merk tímarit á frönsku og ítölsku. Þessi tvö mál lesa svo fáir hér á landi, að víst má ganga fram hjá þeim og af öðrum ástæð- um líka óhætt að sleppa því, sem kemur út í Vesturheimi, en halda sig að Englandi einu. Þar koma út þrjú viku- blöð, sem lesin eru um allan heim. Er þar fyrst að nefna Light, sem tvímælalaust er þeirra merkast. Það er ákaf- lega vandað blað um allan frágang og hefir því geysi- mikinn orðstír, enda efni þess mjög með vísindalegu sniði. En fyrir þá, sem óvanir eru að lesa ensku, er það líka erfiðast þessara þriggja blaða, og þegar af þeirri ástæðu kynni mörgum að vera hentugra að halda fremur annað blað, a. m. k. meðan þeir eru að fá æfingu í að lesa um sálræn efni á ensku. Fyrir slíka lesendur er Psychic News líklega aðgengilegast. Það er langt um alþýðlegra og skrif- að mjög í blaðamensku stíl, fjölbreytt og fjörlegt og stund- um dálítið óvægið við andstæðingana. Til þess að fylgjast með gangi hreyfingarinnar á Englandi er ef til vill meira á þessu blaði að græða en nokkru öðru. Þriðja vikublaðið er The Tivo Worlds. Það er mjög hógvært í anda og má heita alþýðlega skrifað. Sæmilegt fréttablað er það einnig. Ýmsir prestar standa að því og sumir þeirra mjög nafn- kunnir. Birtast þar iðulega ræður eftir þá og má vera, að þar fyrir eigi það sérstakt erindi til prestastéttar- innar. Hér kosta þessi blöð hvert um sig kr. 14,40, sem eftir okkar hugmyndum má heita ótrúlega lágt verð, þeg- ar þess er gætt, hve geysimikið efni þau flytja. Þá eru tímaritin. Þar kemur sérstaklega til álita árs- fjórðungsritið Psychic Science, sem er stórmerkilegt rit. Það kostar hér kr. 7,20. Annað er Occult Review, sem einnig er ársf jórðungsrit, en talsvert stærra og kostar hér 10 krónur. Eins og nafnið bendir til, fjallar rit þetta um dulfræði almennt, en mjög er þar margt, sem á erindi til spiritista. Það hefir ávallt notið mikils álits.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.