Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 90

Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 90
214 MORGUNN varasemi var hún ófús á að fara á fund frú Doyle, nema hún hefði fulla vissu fyrir sér. Hún sagði því ákveðið: „Þú verður að gefa mér sönnun fyrir, að það sért þú sjálfur". Röddin svaraði með því, að koma með upphafsstafina á nöfnum allra í fjölskyld- unni. Þegar hún grennslaðist eftir, komst hún að því að þeir voru allir réttir. Hún var þó enn hikandi og sagði við röddina: „Hvar á ég að finna konuna þína?“ Ekki stóð á svarinu. Röddin sagði þegar símanúmer, en tók fram að hún mundi ekki finna það í símaskránni, það væri einkasími fyrir Doylebústaðinn í nánd við Nýskóginn. Það var rétt sem röddin sagði og skömmu síðar kom hún að tali við frú Doyle. Um þetta leyti streymdu úr öllum áttum inn á Doyle- fjölskylduna skilaboð , sem tjáðu sig vera andaskeyti. Frú Doyle og synir hennar tveir sögðu sem eðlilegt var, að þau gætu ekki kannazt við, að andaskeyti væru frá Sir Arthur, nema sönnun fylgdi fyrir því, að þau væru áreiðanleg. Skozka konan sagði frú Doyle sögu sína. Frúin hlýddi á hana með mikilli kurteisi, en stóð fast á því, að hún yrði að hafa meiri sönnun. Fáum dögum síðar heyrði konan röddina aftur. Hann sagðist vita allt um undanfærsluna, en hann ætlaði nú að sanna sig gegnum þennan nýja miðil sinn. Hann sagði henni að fá fund með frú A. E. Deane, anda- ljósmyndara, og hann ætlaði að birtast á myndaplötu. Hún fékk þá fund hjá frúnni án þess að segja til nafns síns, og andlit Sir Arthurs kom á einni plötunni. Myndin var sýnd frú Doyle, sem kannaðist við, að hún væri eptirtakanlega lík manni hennar, en enn þá vildi hún fá meiri sönnun. Fáum dögum síðar var miðillinn í bústað sínum í Lond- on. Hún var nýlega vöknuð og hafði gengið inn í annað herbergi. Þegar hún kom aftur inn í svefnherbergið fann hún lykil, sem lá á koddanum. Hún undraðist að sjá þennan lykil, hann gekk ekki að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.