Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Page 92

Morgunn - 01.12.1938, Page 92
216 MORGUNN brigðum, er ég hiklaust sannfærður um, að sú þekking, sem fæst með einlægri og óþreytandi rannsókn á þessum efnum, veitir hverjum, sem það gjörir, ef til vill hina mikilvægustu sálræna og andlega reynslu, sem unt er að öðlast í jarðlífinu. Ég tel það áreiðanlega víst, að nú lifa miljónir manna, sem trúa því, að hin ómetanlegasta þekking, sem þeir nokkurn tíma geti vonazt eftir að öðlazt, sé að fá sönnun fyrir því, að tilveran haldi áfram eftir dauðann, fyrir framhaldslífi persónuleikans og hæfileikanum að geta náð sambandi við framliðnar vitsmunaverur. Það er lýsandi viti gegnum myrkur vonleysis og sálar- hungurs; skær rödd hrópandi í eyðimörk blekkingar og vonbrigða; hughreystandi handartak í viltum æðisgangi mannfélagsskipunarinnar; huggun og blessun fyrir alla þá, sem þá geta glaðst og sagt: „Þetta mun einnig líða hjá. Því að það er einungis skóli, þar sem ég er að undir- búa mig fyrir yfirgripsmeira, hamingjusamara og óend- lega mikilsverðara starf.“ Sjálfsagt eru allmargir góðviljaðir menn — helzt meðal þeirra, sem meðlæti eiga að fagna — sem aldrei hafa vegna hungurs safnað dreifðum molum, sem falla af borði hins ríka; menn, sem aldrei hefir að vörum þeirra verið borinn bikar, blandaður beisku galli dauðans. Þeir geta með fulikomnu kæruleysi lýst yfir: „Einn heimur nægir mér í einu, annað hirði ég ekki um“. Annaðhvort er, að þessir menn vita alls ekkert um það feykilega sannanamagn fyrir framhaldslífi eftir dauðann, sem safnað hefir verið af ótrauðum vísindamönnum og mönnum, með alviðurkenndu frægðarorði fyrir vitsmuni og hæfileika, eða þeir hafa vitnisburð þessara manna að spotti, sem væri það draumarugl. En þó er þessa efnishyggjumenn, þótt sorglegt sé, eins oft að finna meðal kirkju- og skólamanna, eins og í þétt- skipuðum röðum veraldarmanna, þar sem efasýki og efnis-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.