Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 93

Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 93
MORGUNN 217 hyggja þróast svo vel og þar sem umburðarleysi vaxandi vitsmunþroska kyrkir hverja hugsun, er upp á við leitar. Að þeir hafa ekki jafnvel hinn minsta snefil af með- vitund um æðri tilveru, lýsir sér í drýgindalegu sjálfs- trausti, í sjálfbirgingslegum sérþótta vegna vitsmunayfir- burða og í gagngjorðri fyrirlitning eða lítilsvirðing á þeim, sem játa einlæga trú á endurfæðing í grænu haglendi eilífs lífs. Fyrir þessa athugalitlu menn er þessi bók rituð í þeirri von, að eitthvað af því, sem skýrt er frá um afstöðu fram- haldandi vitsmunalífs til vísindanna gæti vakið áhuga á að rannsaka. Þess má minnast, að auðugar og heillandi bókmenntir eru til um þetta efni, og auðveldur aðgangur að miklu af þeim fyrir þá, sem vilja leggja á sig að kynna sér þær. I bókasafni Sálarrannsóknafélagsins eru mörg þúsund ritgjörða og hundruð af bókum og skýrslum á öllum tung- um um þetta efni. Öll efsta hæðin í Hyslopshúsi, aðalstöð ameriska sálar rannsóknafélagsins í New York, er höfð fyrir safn af bókum, tímaritum og skýrslum, sem gleðja mundu hvern þann mann, sem leggur stund á dulvísindi. Hvenær, sem þér lesið og iðkið þessi efni, þá munið þetta lúðurkall stórskáldsins Brownings til spottaranna: Allt það, sem yfir höfuð er, varir um eilífð, óafturkallanlega; jörðin breytist, en sál þín og guð standa stöðug. Hvað sem bústað tók hjá þér, Það var og er og mun vera. Hjól tímans veltur aftur eða stöðvast: Leirkerasmiðurinn og leirinn varir stöðugt. Þýtt af Kr. D.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.