Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Síða 99

Morgunn - 01.12.1938, Síða 99
MORGUNN 223 Svo liðu næstu ár, að ekkert gjörðist og 14. sept. gleymd- ist; og er ekki líka Norðurálfan stöðugt í ófriðarumbrot- um. En þá kom hínn eftirminnilegi miðvikudagur í haust, 14. sept. Fundarmenn, sem þann morgun voru saman komnir spurðu þá stjórnandann, hvaða aðferð þeim í anda- heiminum þætti ráðlegust í þeirri ófriðarhættu, sem nú vofði yfir, og fengu það svar, að þeir sem fylgja vildu ráðum þeirra, mundu fara á fund þess, sem þeir væru ósáttir við og reyna blátt áfram og hreinskilnislega að koma á sátt og samkomulagi. Að kveldi sama dags, 14. sept, voru fundarmenn aftur saman komnir, og þegar komið var að fundarlokum hætti White Eagle og spurði, hvað klukkan væri. Hana vantaði fáar mínútur í níu. Þá las hann bæn og lofaði guð fyrir að vilja andaheimsins hefði verið fullnægt, dúfa friðarins send út. Daginn eftir fréttum við, að stjórnarforsetinn væri flog- inn til fundar við þýzka leiðtogann. Og það með, að ráðu- neytið enska hefði samþykkt, að hafa þessa aðferð, klukk- an níu kvöldið fyrir, á sama tíma, sem stjórnandinn sagði, að dúfa friðarins hefði verið send á stað. Það var hinn eftirminnilegi 14. sept., sem var sagður fyrir f jórum árum áður. Þann dag var sú ákvörðun og aðferð tekin, sem leiddi til þess, að styrjöldinni, sem kunnugt er, varð af- stýrt að sinni og stjórnendurnir hafa sagt, að það muni engin styrjöld verða og mun því mega treysta. En þó að enn séu viðsjár og mörg ágreiningsmál þjóðanna óútkljáð °g hvað sem í kann að skerast á komándi árum, þá mundi ofmælt að málefni sálarrannsóknanna og sannanir fram- haldslífs væru í húfi . Til þess eru þær á of rambyggi- legum rökum reistar. K. D.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.