Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Side 102

Morgunn - 01.12.1938, Side 102
226 MORGUNN áf Ivy, hinum glaðlynda blökkustj órnanda miðilsins, sína gjöf. Það var perluhálsband, líkt þeim, sem Indíánakonur bera. Mín gjöf var flöt málmplata, sem mér var sagt að væri minjagripur frá löngu liðnum tíma, og hann mundi minna mig á hina gömlu góðu daga. Þegar ég síðan skoðaði hana í birtu, sá ég að það var málmskífa. Á annari hliðinni var höfuðmynd og bókstafirnir „Ge- orgivis III. Dei Gratia"1 2). Hinu megin er konunglegur merkisskjöldur með kórónu yfir og í hring í kring þessi orð: „Til minja um hina góðu, gömlu daga 1788.“ Vera Poncin, kona listamannsins, fékk lítinn, alldýr- mætan stein. „Hann sýnir tvö Ijósbrigði koma saman,“ var henni sagt. Þegar við skoðuðum hann seinna, sýndist hann vera líkur „opal-steini“, en það voru tvö ólík litarbrigði í honum. Seinasta gjöfin var til vinkonu minnar. Var henni sagt, að hún mundi minna hana á gamla hefðarkonu í anda- heiminum, sem þætti mjög vænt um hana. „Hún er mynd- uð frá framhliðinni", sagði stjórnandinn okkur. Við sáum á eftir, að þetta var lítið nisti, og að í því var mannshár. Síðar sagði vinkona mín mér, að amma sín hefði átt nisti líkt þessu. Hvaðan þessir tilflutningar komu, veit ég ekki. En hinir andlegu gefendur staðhæfa jafnan, að það séu munir, sem hafa glatazt eða hafa einhverra hluta vegna ekkert gildi fyrir upphaflega eigendur sína. Ivy var mjög upp með sér út af sinni mynd og það voru hinir stjórnendurnir líka. Frú Caillard1) talaði sjálf- stæðri rödd í gegnum „firðhljóðann“; það er sálrænt á- hald, uppfundið af A. J. Ashdown í samvinnu við látna vísindamenn. — Það er mjög mikil bót að því fram yfir 1) Georg 3. Englakonungur 1760—1820. Dei gratia = af guðs náð. 2) Stórauðug hefðarfrú 1 London, dáin 1935; ánafnaði spiritista- félagi (Society of Progressive Souls) eftir sig höll, sem hún átti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.