Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Side 103

Morgunn - 01.12.1938, Side 103
MORGUNN 227 lúðurinn til þess aö styrkja andaröddina. 0g hún hrósaði Poncin fyrir það, að ná svo líkri mynd af Ivy. Mér veitti ekki erfitt, að kannast aftur við greinilegan málróm frú Caillard með hennar einkennilegu áherzlu. Hún lcom rjett þegar fundurinn var að enda og lítill kraftur var eftir, en hún gaf mér loforð. Eftir að miðillinn hefir fengið hvíldartíma, sagðist frú Caillard ætla að líkamast og reyna að skrifa eiginhandarnafn sitt. Hún lét í Ijósi gleði sína yfir að geta talað. Hún sagð, að sér fyndist það svo viðkunnanlegt að koma aftur og bætti því við, að í þetta sinn hefði spíritisminn sýnt, að hann væri orðinn óhrekjanlegur. Áður um kvöldið hafði Ethel, annar stjórnandi miðils- ins sýnt oss annað fyrirbrigði, sem var leikni hennar í að senda skeyti með símritunarstafrófi í rauðu ljósi. Mun það koma í ljós, að þessi einstæða tegund af sálrænum krafti, niun fá mikið gildi. Að heyra smásmellina í símritunaráhaldinu, eins og því er beitt af vitigæddum andakröftum, þó að sjáanlegt sé, að ekkert líkamlegt samband sé milli miðilsins og áhaldsins, það er fyrirbrigði, sem virðist vera of gott til að geta verið raunverulegt. Og þó gjörist þetta jafnvel þótt mið- illinn sé ekki í sambandsástandi. Ethel talaði við okkur í sínum siðfágaða, þýða málrómi, og þar á eftir birti hún okkur hæfileika sinn til að sýna hkamningar. Hún líkamaði aðra hönd sína, sem var mjúlc og hlý viðkomu, og klappaði okkur öllum fundarmönnum hverjum af öðrum með henni. Miðilshæfileiki frú Louísu Bolt er eitthvert dýrasta verð- Kiæti sálarrannsóknanna. *15 Þýtt af Kr. D.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.