Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Side 104

Morgunn - 01.12.1938, Side 104
228 MORGUNN Hagalagðar. Snæbjörn Jónsson tíndi. , ... ., . Einn hmn kunnasti og athafnamesti þeirra salar- Mioilshærileikinn. ,, , _ rannsoknamanna, sem nu eru uppi, er Horace Leaf. Sir Arthur Conan Doyle mat hann svo mikils og bar svo mik- ið traust til hans, að hann tilnefndi hann sem eftirmann sinn, enda hefir Leaf nú um langt skeið farið nálega um allan heim í því skyni að efla þekkingu á sálarrannsóknum og spíritisma. Nýlega er komin út eftir hann bók, sem nefnist What Mediumship Is (Hvað miðilsgáfa er. Verð 3/6). Er henni mjög fagnað í blöðum sálar- rannsóknanna og hún á vafalaust erindi til allra spíritista. Þyk- ir því rétt að vekja athygli íslendinga á henni. . . í júlíhefti tímaritsins Psychic Science er sagt frá ” ° nlelnl"£ nýrri bók, The Other Life (Annað líf. Verð 3/6) enga gerir sto . eng^an prest, D. H. D. Wilkinson, sem sjálf- ur er miðill. Segir hann þar frá margháttaðri eigin reynslu, sem meðal annars hefir fært honum heim sanninn um það, að einlægur og háleitur tilgangur er ekki einhlítur, þegar um er að ræða að stofna til sambands við andaheiminn, heldur er þekking líka óum- flýjanleg nauðsyn, ef alt á að vera öruggt. Mundi sú bending orð í tíma talað til margra hér á landi, slíkt vanþekkingarkák, sem hér er því miður án efa talsvert algengt í þessu efni, samfara mikilli auðtrygni. „Auðtrúa þú aldrei sért“. Þau varnaðarorð Hallgríms væri vel að menn vildu festa sér í minni, er þeir telja sig standa í sambandi við annan heim. Það er einmitt auðtrygnin, sem hinir vitrustu og fróðustu sálarrannsóknamenn eru sí og æ að vara við (sbr. t. d. Morgunn, 2. ár, bls. 121). Er þarna, að því er eg hygg, um að ræða þann voða, sem þegar minst varir getur valdið ágætu málefni þeim hnekki, er langa tíma taki að vinna upp, og vafalaust hefir þegar átt mikinn þátt í að skapa ímugust á málinu hjá ýms- um skynsömum mönnum og mentuðum, sem ekki eru því sjálfu nógu kunnugir. Á sambandsfundi, sem eg var á í byrjun þessa árs, gerði vart við sig (að því er talið var) einn hinna spakvitrustu ís- lendinga, sem uppi voru á nítjándu öldinni. Komst hann við þetta tækifæri að orði á þá leið, að fyrir spíritismann væri eklci til nein utanaðkomandi hætta, heldur væri hana aöeins að óttast innan frá. Þetta er alveg efalaust sannleikur, og hættan, sem hann átti við, er fáfræði og auðtrygni spíritista sjálfra. Það er líka geysilegt kapp, sem sálarrannsóknamenn erlendis, á Englandi, Frakklandi,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.