Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Síða 105

Morgunn - 01.12.1938, Síða 105
MORGUNN 229 í Ameríku, og án efa víðar, leggja á það, að fá fólkið til að lesa og fræðast (sbr. orð Tellings læknis á bls. 108—109 hér að fram- an). í því skyni hafa þeir stofnað sérstakar bólcaverzlanir (þær eru margar á Englandi), komið á fót bókasöfnum til útlána, myndað lestrarfélög, og yfir höfuð gert flest það, sem nöfnum tjáir að nefna í þessu augnamiði. En hvað gerum við? Hvað lest þú um þessi efni? Níutíu ár o Svo 6r a^men^ talið, að saga spíritismans hefjist brjátíu'o ^fimm me® reimleikunum miklu í þorpinu Hydesville í 5 m' New-York-ríki 1848, og séu þannig á þessu ári liðin níutíu ár frá upphafi hreyfingarinnar. Þessa afmælis er nú á ýmsan hátt minst víðsvegar um heim. En tímareikningur þessi er einungis í þeim skilningi réttur, að reimleikarnir í Hydesville urðu tú þess að farið var að rannsaka þessi fyrirbrigði og önnur slík Með vísindalegum hætti. Sú viðleitni hefir síðan haldist óslitin og verður æ víðtækari. Við þessar rannsóknir hefir vitaskuld ætíð þurft meira og minna á miðlum að halda. En reimleikum og sál- t'ænum fyrirbrigðum hefir mannkynið vanist frá aldaöðli. Um starf- semi miðla fyrir þenna tíma þurfum við ekki að vitna til Biblíunn- ar eða annara fornrita til þess að sanna að hún hafi átt sér stað. Þannig er vel kunnugt um tvo eða þrjá miðla, sem Viktoría Eng- íandsdrotning hafði fyrir 1848, og hver, sem til Lundúna kemur, ffetur fengið að sjá þar dýrindis gullúr, sem hún gaf einum þessara htiðla með áletrun í viðurkenningarskyni fyrir slíkt starf. Er áletr- unin dagsett árið 1846. Hérna á íslandi getum við líka haldið annað afmæli spíritism- ans, því að nú er liðinn réttur hálfur fjórði áratugur síðan hreyf- ingin barst hingað. Hún hófst, eins og kunnugt er, á Akureyri, þar sem upphafsmaður hennar, Einar H. Kvaran, átti þá heima, en ekki kvað neitt að henni fyr en eftir að hann var fluttur til Reykja- víkur og Indriði Indriðason kominn til sögunnar. Ekki er liklegt að þeir af núlifandi mönnum, sem þá voru komnir til vits og ára, hafi gleymt því, hvernig þessari miklu nýjung var tekið. Þess var varla að vænta, að alþjóð manna áttaði sig strax á svo stórfeldu ^aali, enda var fjandskapur hinna óvitrari ærið ofstækisfullur. Leiðtogar hreyfingarinnar — hinir mætustu og vitrustu menn tjóðarinnar — urðu jafnvel fyrir móðgunum, er þeir sýndu sig á götunum hérna í Reykjavík. En sorglegasti votturinn um vant- andi sannleiksþrá var þó það, að málið var gert að pólitísku mann- skemmdaefni gegn upphafsmönnunum. Það var sorglegt að sjá, hversu, floklcsblindnin gat vélað frábæra gáfumenn og ágæta árengi. Yfirleitt vöruðust þó hinir vitrari menn allar öfgar, jafnvel þótt þeir hefðu ímugust á málinu og legðu sig lítt eftir að kylin-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.