Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 50
48 MORGUNN starfs. Gild ástæða er til þess að bregða undir smásjá rann- sóknum á því sviði sem öðrum. Það má vel virða ólík við- horf til þessa máls en endanleg lausn á þessu deilumáli sé ég samt ekki að fáist nema með áframhaldandi vönduðum rannsóknum sem fengnar athuganir og tilraunir gefa fullt tilefni til. Að lokum þetta: Dr. Þorsteinn getur þess að eðlisfræð- ingurinn John Archibald Wheeler „hafnaði því algerlega að dulsálarfræði væri visindi" (Þ.S.) á fundi í AAAS og taldi reyk einn. Þessi tilvitnun dr. Þorsteins í fi’ægan mann er athyglisverður málflutningur en margir eru á öðru máli í því stóra félagi. 1 umfangsmikilli könnun sem gerð var meðal leiðandi félagsmanna („497 Council members and section committee members"! kom í ljós hjá því 71% sem svöruðu, að 69% töldu „investigation of ESP a legitimate scientific undertaking.28. Um leið og ég þakka dr. Þorsteini málefnaleg skrif, iang- ar mig að bæta við tilvitnun frá Wheeler: „In 1905 the principle of reiativity was a shocking heresy. which off- ended the intuition and common-sense way of looking at nature of most physicists“.2<J) TILVITNANIR: 1. Guðmundur Hannesson: 1 Svartaskóla. Sjö framhaldsgreinar í Norðurlandi, 21. des. 1910 til 18. mars 1911. Endurprentun í Morgni, 1951, 32, bls. 20-46 og 143-163. Sjá líka: Remarkable Phenomena in Iceland, Journal of the American Society for Psychical Research, 1924, 18, bls. 133—272. 2. Ágúst H. Bjarnason: Drauma-Jói. Sannar sagnir af Jóhannesi Jónssyni frá Árseli, tilraunir ofl. Bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar, Rvk. 1915. 3. W. Crookes: Researclies in tlie Phenomena of Spiritualism J. Burns, London, 1974. 4. G. Zorab: Test Sittings with D. D. Home in Amsterdam. Journal of Parapsychology, 1970, 34, bls. 47—63.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.