Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 7

Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 7
ÖRN FRIÐRIKSSON: SÁLARRANNSÓKNIR OG SKYGGNILÝSINGAR Breski miOillinn Eileen Roberts, er okkur Islendingum ekki meö öllu ókunn. Hún hefur komiö hingaö til landsins ncer því árlega frá 1978. Hér hefur liún lialdiö skyggnilýsinga- fundi og einkafundi auk fiess sem hún hefur leiöbeint þjálf- unarhringum þeim, sem hér starfa. Eileen Roberts er mjög reyndur miöill enda hefur liún starfaö sem slik í áratugi. Einnig hefur hún gegnt hinum ýmsu störfum hjá breska miölasambandinu. Undanfarin ár hefur liún veriö forseti IMS, Institute of Spiritualist Mediums, og var hún útnefnd Miöill ársms 1984, nú í maí, fyrir frábær störf. Hún hefur unniö mikiö aö þjálfun ungra miöilsefna, og leggur áherslu á aö þeir fái sem besta uppfrceöslu. Hún hef- ur feröast víöa um lieim, þar sem hún hefur haldiö fundi og fyrirlestra, og eigum viö von á aö njóta frceöslu hennar í september hœstkomandi. Stundum bregður svo við í umræðum um sálarrannsókn- ir að því er haldið fram að sérfræðingar og rannsóknar- stofur séu einu marktæku aðilarnir í þeim málum. Auðvitað hafa vísindalegar rannsóknir mikilvægu hlut- verki að gegna til rannsókna á þessum málum, en þá þarf líka að vera fyrir hendi efniviður og hann verður helst sóttur til einstaklinga með yfirskilvitlega (dulræna) hæfi- leika. Það hlýtur að vera eitt af verkefnum Sálarrann- sóknafélagsins að leiðbeina og stuðla að þróun slíkra hæfi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.