Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 58

Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 58
56 MORGUNN 1 erindi sem Einar flutti árið 1918 segir hann m.a.: Þið kannist öll við þau orð Krists: „Safnið yður ekki fjársjóðum á jörðu . . . en safnið fjársjóðum á himni, þar sem hvorki eyðir mölur né ryð, og þar sem þjófar brjótast ekki inn og stela“. Enginn maður getur á því villst, hvernig Jesús Kristur hugsaði í þessu efni. Það er ekkert vit í því, eftir hans skoðun, að miða alt, sem maður sækist eftir, við þetta líf eingöngu. Innan stundar verður það alt hverfult og fallvalt og gersam- lega einskisnýtt. Mennirnir eiga að fara inn í annað líf en þetta, og að því lífi eiga þeir að búa til lang- frama, en alls ekki að þessu lífi. Ef þeir ætla ekki að haga sér eins og fífl, og ef þeir ætla ekki að stofna sjálfum sér í voða, þá verða þeir að sækjast eftir því, sem hefir gildi í hinu komanda lífi. Við það verða þeir, framar öllu öðru, að miða aðferli sitt í þessu lífi.20) Spíritisminn hefur leitt sterkar líkur að því að líf sé eftir líkamsdauðann og að í því lífi farnist mönnum misjafnlega. Höfuðmáli skiptir hvernig jarðlífinu hefur verið lifað. Vel- ferð sálarinnar eftir líkamsdauðann er undir því komin. Ekki má með nokkru móti draga fjöður yfir það — það væri svik við sannleikann og mannkynið — að hafi illa verið með það (lífið) farið, og sérstaklega ef það hefur verið fyllt með eigingirni og kærleiksleysi, þá geta afleiðingarnar orðið afar alvariegar. Það van- sæluástand, sem þá tekur við, fyrst eftir að komið er inn í annað líf, getur orðið aðeins inngangur að marg- falt meiri vansælu. Því að svo virðist, sem freisting- arnar fyrir veikan vilja og rangsnúið hugarfar geti orðið miklu magnaðri þar en í þessum heimi. /-----/ Að hinu leytinu hefir spíritisminn fengið vitneskju um það, að þeim mönnum, sem hafa farið vel með líf sitt, einkum þeim sem tekist hefir að fylla sál sína
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.