Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 56
54 MORGUNN ályktanir af fyrirbrigðunum, mynda sér sannfæringu um, hvaðan þau stafi, hvernig á þeim standi.12> Einar bætir því við að til þess að vera spíritisti verði „menn fyrst og fremst að vera sannfærðir um, að fyrir- brigðin stafi frá öndum“.13> Spíritistar draga þá ályktun af fyrirbrigðunum, að þau, að minnsta kosti oft, eigi aðeins stafi frá öndum, eigi aðeins frá framliðnum mönnum, heldur einmitt frá þeim framliðnu mönnum, sem fyrirbrigðin sjálf benda á, að um sé að tefla. Þeir trúa því með öðrum orðum, að unnt sé fyrir framliðna menn, undir ein- hverjum þeim skilyrðum, sem menn vita ekki hver eru, að gera mönnum í þessu lífi viðvart um tilveru sína. Og þeir trú því jafnframt, að unnt sé fyrir menn í þessu lífi, undir sérstökum skilyrðum, sem menn þekkja ekki nema að mjög litlu leyti, að komast í samband við þá framliðna menn, sem sjálfir hafa hug á sambandi.14> 1 stuttru máli skilgreinir Einar spíritismann á eftirfar- andi hátt: Við orðið ,,spíritismi“ skil ég þá kenningu, og þá hreyfingu, er sú kenning hefur vakið, að sannast hafi með tilraunum, að mennirnir lifi eftir dauðann og að unnt sé, þegar sérstök skilyrði eru fyrir hendi, að ná vitundarsambandi við þá; og ,,spíritista“ nefni ég þá menn, sem telja þá kenning rétta.ir'> 1 grein i Morgni árið 1933 segir Einar að honum finnist aðalmarkmið „hinna sálrænu vísinda“ m.a. vera að leitast við /... / að afla oss lífsskoðunar, sem skýrir ekki að eins tilgang þessa jarðneska lífs, heldur líka, hvers
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.