Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 8
6 MORGUNN leika og gefa fólki kost á að sjá og heyra frá þeim sem náð hafa þroska á þessu sviði. — En eftir hverju eru menn að leita í þessum efnum? Er það persónuleg eða vísindaleg sönnun þess að yfirskil- vitlegar (dulrænar) skynjanir eigi sér stað, þ. e. að vitn- eskja um staðreyndir geti borist mönnum án milligöngu skilningarvitanna? Eða eru þessi mál ekki komin á það stig að spurningin sé fremur um það hvernig slíkar skynj- anir berist? Og þá einnig hvort þær séu tengdar framlífi einstaklings- vitundar í einhverri mynd eða hvort aðrar skýringar á slík- um skynjunum séu líklegri eða sannari? Það er reyndar ekki hugmyndin að svara þessum spui-n- ingum eða öðrum sem oft leita á hugann, i þessu greinar- korni, heidur segja örlítið frá hæfileikum breska miðilsins Eileen Roberts og ,,óvísindalegri“ athugun sem ég gerði á tveim skyggnilýsingaí'undum af fjórum, sem hún hélt í október 1983. ÓLÍKAR SKYNJANALEIÐIR Eiieen Roberts er formaður sambands breskra miðla og hefur starfað víða um heim. Iiún telur að margir miðlar geri sér ekki grein fyrir því eftir hvaða leiðum uppiýsing- ar berast til þeii’ra, því um sé að ræða mismunandi skynj- unarleiðir. Eiieen leggur áherslu á að þeir sem næmir eru á dulrænar skynjanir verði að átta sig á því hvernig þær skynjanir verði til og taki ekki á móti þeim i tíma og ótíma heldur ætli sér ákveðnar stundir. Sjálf hefur hún mjög fjölbreytta skynjunarhæfileika og greinir skýrt á milli þeiri’a. 1 stói’um di’áttum má skipta þeim i eftii’farandi fjóra þætti: 1. Hlutskyggni Eileen getur skynjað oi’kusvið hluta og þannig fengið upplýsingar um ýmsar staðreyndir og atburði sem tengdir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.