Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 67

Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 67
HINN SÁLHÆNI GRUNDVÖLLUR . . . 65 sókn inn á svið hins sálræna verið freistandi fyrir mennina. Nútímamaðurinn hefir þor og vilja til þess að rannsaka rneð öllum þeim tækjum, sem hann á yfir að ráða. Fornaldarmennimir voru á undan oss nútímamönnum að því, er til spíritisma kemur. Stofnendur heimstrúar- bragðanna miklu kunnu á því betri tök en vér nútímamenn, að sækja til fanga í forðabúr alheimsins, og þeir gerðu stærri uppgötvanir á þvi sviði en vér gjörum í dag. Zoroaster, sem sumir telja fæddan um 6 þús. árum fyrir Krist, og aðrir aðeins 6 hundruð árum, og ýmsir allt þar á milli, hafði slíkt vald yfir sálrænum öflum, að hann varð fremstur allra töframanna Kaldeanna. Svo mikil og langlíf urðu áhrif hans, að það voru lærisveinar hans, sem fylgdu stjörnunni til Betlehem. Zoraster sagði fyrir fæðingu Krists, komu mannkynslausnarans, á einni af samfélags- stundum sínum með alheimsskaparanum, sem hann nefndi Ahura Mazda. 1 skyggnisýn sá þessi mikli persneski sjáandi baráttuna milli Ahura Mazda (Guðs) og Angra Mainya (Satans). Og í vitrun greindi hann hina sex Amesha Spenta, erkiengl- ana, sem einnig voru hugmyndir, sem gátu hjálpað mann- inum til að sigrast á hinu illa og ná einingu við Guð, og hann kaliaði þessar hugmyndir, eða þessa erkiengla: Góðan bug, góða reglu, algert vald, algera hollustu, fullkomnun og ódauðleika. Hann lýsti þessum erkienglum sem skínandi verum með ljómandi, lýsandi augum. Hann sá þá i heimkynnum sín- um og fylgdi þeim á för þeirra, er þeir fóru til að vinna köllunarverk sitt á hinum sjö tilverustigum, sem mynda aiheiminn. Þeir veitu honum innsýn í hið stórkostlega ,,drama“ tilverunnar, allt frá frumkorninu, atóminu, og til hinnar endanlegu upprisu dauðra, þegar jörðin átti, að kenningu hans, að vera ódauðleg um alla eilífð. Þannig varð upphaf Zoroaster-trúar. Hún spratt upp af sálrænni reynslu. Iiundruð þúsunda lærisveina hans, sem nefnast Parsar, eru sannfærðir um, að Zoroaster hafi talað við Guð. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.