Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 26
24 MORGUNN og bað mig að koma til sín á skrifstofuna sem ég og gerði. Hann tók upp miða sem fylgdi myndunum og las. Kölkun í neðstu hryggjarliðunum, svo sýna þær hryggskekkju neðst og taug sem klemmdist á milli þegar ég beygði mig eða teygði, og verð ég þá máttlaus. Sagði hann mér að hætta að taka pillurnar, sem hann hafði útvegað mér, og var mér alveg sama því þær gögnuðu ekkert. Læknirinn sagðist ekkert geta útvegað mér núna, þvi lítið væri hægt að gefa við þessu, og að kölkunin gæti tekið nokkur ár. En, sagði hann, ef þú verður afleitur, þá komdu aftur til mín. Ég þakkaði fyrir og fór, en hugsaði með mér að þetta gengi ekki svona. Þegar ég kom heim, þá tók ég símann og hringdi í SRFÍ og pantaði tíma hjá lækningamiðlin- um Unni Guðjónsdóttur. Konan við símann, var svo elsku- leg, að hún kom mér fljótt að. Ég var á dagvakt til ki. 4 en átti tíma kl. 5, var búinn að standa við vinnu frá kl. 8 um morguninn og var orðinn þreyttur í bakinu. Kl. 4 settist ég upp í bílinn, og ók til Reykjavíkur, lagði bílnum skammt frá Garðastræti 8. Þegar ég steig út úr bílnum, gat ég ekki staðið upp, og var á hækjum mínum þar til verkurinn var liðinn hjá, þá reisti ég mig upp og gekk nokkur skref, en datt aftur og aftur, þennan stutta veg að húsinu, en inn komst ég að lokum og átti mjög erfitt með að komast upp stigana. Þegar ég kom inn á skrifstof- una, var einn að koma út frá miðlinum og annar að fara inn, svo ég varð að bíða litla stund. Svo kom röðin að mér, tók miðillinn á móti mér með bros á vöru, bað mig að fara úr skónum og leggjast upp í dívan, fór höndum um iljarnar og fann ég hita og kulda leggja gegnum mig allan. Síðan kom miðillinn við bakið á mér, og lýsti hún þá verknum og öllu, eins og ég væri sjálfur að lýsa þessu. Svo kom hún með teppi, breiddi það yfir mig og bað mig að hvílast, hún fór fram og var ég einn eftir í herberginu. Ég féll í svefn og svaf vel og var ég hissa að ég skyldi hafa sofnað, því ég er ekki gjarn á að sofna á daginn. Ég vaknaði við að miðillinn kom inn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.