Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 21
FRÉTTIR FRÁ FELÖGUNUM 19 1 varastjórn eiga sæti: Guðmundur Einarsson, Geir R. Tómasson, örn Guðmundsson, Þóra Hallgrímsson, Ölafur Halldórsson. Eftir venjuleg aðalfundarstörf og kosningu nýrrar stjórn- ar, hélt Sören Sörensen erindi sem hann nefndi: „Hið and- lega lífið“. Fjallaði erindið m.a. um indverska trúarheim- speki og helgiljóð og vitnaði hann í Bhagavad-GITA sem Sören hefur sjálfur íslenskað. Á árinu störfuðu þessir miðlar hjá félaginu: Unnur Guðjónsdóttir lækningamiðill, tvo daga í viku í 10 mánuði. Eileen Roberts tvær vikur í nóvember, hélt hún fjölda- fundi og einkafundi. Olive Giles % mánuð í maí hún var einnig með einka- fundi og fjöldafundi. Harry Oldfield kom hingað tvæ vikur í júní 1983, hann er þekktur fyrir Kirlianljósmyndir sínar og einnig hefur hann hannað tæki í sambandi við þær til sjúk- dómsgreininga. Toni Carr eina viku í júní 1983, hún hélt fyrirlestur um dáleiðslu og slökun, auk þess hélt hún námskeið. Birna Halldórsdóttir lét af störfum á skrifstofu félags- ins en við tók Auður Hafsteinsdóttir. Skrifstofan er opin frá kl. 1—5 mánudaga til föstudaga og þar eru gefnar allar upplýsingar um starfsemi SRFÍ, innritun í félagið og áskrift að „Morgni“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.