Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Síða 21

Morgunn - 01.06.1984, Síða 21
FRÉTTIR FRÁ FELÖGUNUM 19 1 varastjórn eiga sæti: Guðmundur Einarsson, Geir R. Tómasson, örn Guðmundsson, Þóra Hallgrímsson, Ölafur Halldórsson. Eftir venjuleg aðalfundarstörf og kosningu nýrrar stjórn- ar, hélt Sören Sörensen erindi sem hann nefndi: „Hið and- lega lífið“. Fjallaði erindið m.a. um indverska trúarheim- speki og helgiljóð og vitnaði hann í Bhagavad-GITA sem Sören hefur sjálfur íslenskað. Á árinu störfuðu þessir miðlar hjá félaginu: Unnur Guðjónsdóttir lækningamiðill, tvo daga í viku í 10 mánuði. Eileen Roberts tvær vikur í nóvember, hélt hún fjölda- fundi og einkafundi. Olive Giles % mánuð í maí hún var einnig með einka- fundi og fjöldafundi. Harry Oldfield kom hingað tvæ vikur í júní 1983, hann er þekktur fyrir Kirlianljósmyndir sínar og einnig hefur hann hannað tæki í sambandi við þær til sjúk- dómsgreininga. Toni Carr eina viku í júní 1983, hún hélt fyrirlestur um dáleiðslu og slökun, auk þess hélt hún námskeið. Birna Halldórsdóttir lét af störfum á skrifstofu félags- ins en við tók Auður Hafsteinsdóttir. Skrifstofan er opin frá kl. 1—5 mánudaga til föstudaga og þar eru gefnar allar upplýsingar um starfsemi SRFÍ, innritun í félagið og áskrift að „Morgni“.

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.