Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 76

Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 76
74 MORGUNN anna væri lesið sér fyrir af framliðnum. f bréfi til G. Maurice Elliott, segir hann: „Þegar þessar bækur urðu til, voru hinir himnesku gest- ir jafn áþreifanlegir og ég sjálfur. Þeir gátu fært til hús- gögn, litið í bækurnar mínar, leikið á hljóðfæri og yfirleitt hagað sér eins og ég gerði sjálfur. Oftsinnis hef ég gengið götur Lundúna, með einhverjum þeirra. Þeir hafa ferðast með mér í lestum, þeir hafa hitt mig og jafnvel talað við vini mína, á sýningum og gengið með mér á ströndinni.“ — Victoria drottning pantaði sex sérinnbundin eintök af bók hans „Through the Mists“, sem hún gaf meðlimum konungsfjöiskyldunnar. Skömmu fyrir dauða sinn, sendi hún eftir Lees, þakkaði honum það sem hann hafði gert fyrir hana, og bauð hon- um enn einu sinni lífeyri, sem hann afþakkaði nú sem áður fyrr. Eva Lees, dóttir miðilsins, sagði J. Arthur Findlay, að drottningin hefði aldrei skrifað föður hennar, heldur sent sérstakan sendiboða. Var það gert vegna hleypidóma gegn spíritisma við hirðina. Findlay skrifar í bók sinni „The Curse of Ignorance“, (Bölvun fáfræðinnar): Viktoria drottning skráði hjá sér allt sem kom fram á fundum bæði hjá John Brown og Lees. Dr. Davidson, djákni af Windsor, sem seinna varð erki- biskup af Cantaraborg, var alltaf fjandsamlegur gagnvart konunni sem bar titilinn „Verndari trúarinnar“, en var svo ekki nógu strangtrúuð. Hún fór ekki eftir ráðleggin- um hans, um að hætta að hafa samband við eiginmann sinn í gegnum miðla, og ól fjölskyldumeðlimi upp í trú á spíritisma. Þannig að í gegnum tíðina hefur konungsfjöl- skyldan setið fundi hjá ýmsum frægustu miðlum heims. Eft'ir dauða John Browns ritaði drottningin eftirmæli um hann og óskaði eftir að fá það birt. Þar hafði hún skýrt nákvæmlega frá fundum sínum hjá miðlinum. Dr. Davidson og Sir Henry Ponsonby, einkaritari hennar, harðneituðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.