Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 40

Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 40
ERLENDUR HARALDSSON DULRÆN FYRIRBÆRI OG VÍSINDIN 1 marshefti Fréttabréfs H.l. ritar dr. Þorsteinn Sæ- mundsson skilmerkilega grein um gervivísindi og dulsálar- fræði. Svo sem búast mátti við af jafn glöggum og hrein- skilnum manni og dr. Þorsteini gerir hann í greininni prýði- lega samantekt á helstu rökum hóps manna sem hafa gagn- rýnt rannsóknir dulrænna eða „yfirskilvitlegra“ fyrirbæra, sumir reyndar af nokkru offorsi og ekki að sama skapi af mikilli þekkingu. Er ástæðulaust fyrir dr. Þorstein að ótt- ast að ég styggist við slík skrif því þau eru góður grund- völlur umræðu sem þarflegt er að fá. Dr. Þorsteinn gagnrýnir þá skoðun mína að rannsókna- aðferðir skeri úr um það hvort fræðigrein teljist til vísinda eða gervivísinda; gervivísindi sé fræðimennska sem ber vísindalegt yfirbragð „en styðst í einhverju meginatriði við staðleysur eða hugaróra. Samkvæmt þessari skilgrein- ingu getur viðfangsefnið verið úrslitaatriði engu síður en rannsóknaaðferðin. . .“ (Þ.S.). Erum við ekki í sérhverri rannsókn að raunprófa tilgátu sem við efumst um, vitum ekki hvort er rétt eða ekki, þ.e. að prófa „staðleysur og hugaróra"? Ef skilgreining dr. Þorsteins er rétt, eru þá ekki, ef betur er að gáð, öll vísindi gervivísindi? Hvernig getum við vitað hvað eru „staðleysur og hugarórar" nema með „hinni vísindalegu aðferð“? (Hvað segja vísindaheim- spekifróðir menn um þetta atriði?) Ef dr. Þorsteinn telur aöra leið færa, hlyti hún ekki að fela í sér innleiðingu ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.