Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 46

Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 46
44 MORGUNN árangri í dulskynjunarprófum en menn með sterka varnar- hætti en það er í samræmi við tilgátu okkar. Ef teknar eru með þær fimm tilraunir sem gerðar hafa verið annars staðar kemur í ljós að endurtekningarhlutfallið er um 50%. Til þessa hefur ekki fengist neikvæð fylgni í þessum til- raunum. Nokkrar gerðir tilrauna sem prófa ákveðnar tilgátur hafa því sýnt vissan endurtakanleika þótt þörf sé frekari staðfestinga til að prófa endurtakanleikann til þrautar. Þessar niðurstöður virðast gild ástæða til áframhaldandi tilrauna. Svo virðist sem spurningin sé ekki lengur sú hvort framkalla megi viss yfirskilvitleg fyrirbæri við endurtekn- ar tilraunir, heldur í hvaða mæli þau eru endurtakanleg. 1 dulsálarfræði erum við, ef svo er sem sýnist, að fást við hverfula mannlega hæfileika sem mjög erfitt er að festa hendur á og framkalla að vild, en þess vegna þurfa þeir ekki nauðsynlega að vera staðleysa ein eða hugarórar. Efast nokkur um að skáld sé skáld þótt það geti ekki ort á hvaða stundu sem er? Við lestur greinar dr. Þorsteins sýnist mér að honum hafi verið hugfólgnast að kynna sér skrif gagnrýnenda eins og Gardners, Hansels og Randis og ef til vill Alcoock sem tíðum einkennast þvi miður af vankunnáttu eða rangfærsl- um. Hefur dr. Þorsteinn kynnt sér ritdóma fagmanna um þessar bækur? Próf. Guðmundur Hannesson lýsti eitt sinn viðhorfum slíkra manna á gamansaman hátt: „Ekki bætti það heldur úr skák, að þeir (sem sinna rannsóknum dulrænna fyrirbæra) töldu athuganir sínar bygðar hreint og beint á vísindalegum grund- velli, og jafngildar öðrum athugunum náttúrufræði- manna. Þetta þótti nokkurs konar guðlast. Slík fá- sinna og hjátrú hlaut að sjálfsögðu að vera einkenni- legt trúarvingl og annað ekki, en hreinasta óhæfa að skreyta slíkt með hinu heilaga nafni vísindanna. Að sjálfsögðu var það alls endis óþarft, að rannsaka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.