Morgunn

Tölublað

Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 6

Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 6
4 MORGUNN vísindagreinar með sér frœkorn sem, ef aö líkum lœtur, mun blómstra i nýjum greinum visinda. 1 eðlisfrœði, stjarneðlis, sálarfrœði og líffrœði eru vísindamenn i fremstu röð farnir að leita svara innan sinna greina, við spurningum heim- spekilegs og jafnvel trúarlegs eðlis. T.d. hefur hin smæðsta lifvera (fruma) greind? Hvaða vitrœna stjórn er á hinni geysilega flóknu gerð alheimsins? Hvaða afl er það, sem tengir saman segul-raf og aðdráttar- afl, öflin sem hálda jafnt atómi sem alheimi i skorðum? Ef til vill er það lífið sjálft. Hvað er innsœi? Hvað er hug- arorka? Manni segir svo hugur um að ekki sé langt að bíða þar til msindin verði að snúa rannsóknum sinum að mannin- um, þ.e. að andlegu atgervi hans til að fá svör við spurn- ingum um vitrœna sköpun og þá muni þaö leiða inn á braut andlegra visinda. Eins og lesendur hafa eflaust tekið eftir hafa orðið rit- stjóraskipti við ritið. Þór Jakobsson, sem verið hefur rit- stjóri sl. fjögur ár, hefur hætt ritstjórn og þakkar stjórn SRFÍ lionum gott og óeigingjarnt starf. Ritið er seint á ferðinni núna og eru lesendur Morguns beðnir vélvirðingar á þessum drœtti, sem orsakast hefur af ýmsum óviðráðan- legum orsökum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunn

Undirtitill:
tímarit Sálarrannsóknarfélags Íslands
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-5013
Tungumál:
Árgangar:
79
Fjöldi tölublaða/hefta:
155
Skráðar greinar:
Gefið út:
1920-1998
Myndað til:
1998
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Sálarrannsóknafélag Íslands (1920-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Sálarrannsóknir, spíritismi, dulfræði.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1984)
https://timarit.is/issue/332085

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1984)

Aðgerðir: