Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Síða 7

Morgunn - 01.06.1984, Síða 7
ÖRN FRIÐRIKSSON: SÁLARRANNSÓKNIR OG SKYGGNILÝSINGAR Breski miOillinn Eileen Roberts, er okkur Islendingum ekki meö öllu ókunn. Hún hefur komiö hingaö til landsins ncer því árlega frá 1978. Hér hefur liún lialdiö skyggnilýsinga- fundi og einkafundi auk fiess sem hún hefur leiöbeint þjálf- unarhringum þeim, sem hér starfa. Eileen Roberts er mjög reyndur miöill enda hefur liún starfaö sem slik í áratugi. Einnig hefur hún gegnt hinum ýmsu störfum hjá breska miölasambandinu. Undanfarin ár hefur liún veriö forseti IMS, Institute of Spiritualist Mediums, og var hún útnefnd Miöill ársms 1984, nú í maí, fyrir frábær störf. Hún hefur unniö mikiö aö þjálfun ungra miöilsefna, og leggur áherslu á aö þeir fái sem besta uppfrceöslu. Hún hef- ur feröast víöa um lieim, þar sem hún hefur haldiö fundi og fyrirlestra, og eigum viö von á aö njóta frceöslu hennar í september hœstkomandi. Stundum bregður svo við í umræðum um sálarrannsókn- ir að því er haldið fram að sérfræðingar og rannsóknar- stofur séu einu marktæku aðilarnir í þeim málum. Auðvitað hafa vísindalegar rannsóknir mikilvægu hlut- verki að gegna til rannsókna á þessum málum, en þá þarf líka að vera fyrir hendi efniviður og hann verður helst sóttur til einstaklinga með yfirskilvitlega (dulræna) hæfi- leika. Það hlýtur að vera eitt af verkefnum Sálarrann- sóknafélagsins að leiðbeina og stuðla að þróun slíkra hæfi-

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.