Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Blaðsíða 13

Morgunn - 01.12.1986, Blaðsíða 13
austurlenskri trúarbragðaheimspeki með sterkum áhrifum frá hindúisma og búddatrú. Miðstöð alþjóðahreyfingarinn- ar var sett upp í Adyar í Indlandi, nálægt Bombay. Á síðari hlut 19. aldar óx samanburðartrúfræðinni fisk- ur um hrygg, og þekking á öðrum trúarbrögðum jókst á Vesturlöndum. Menn þóttust sjá, að innsti kjarni allra trú- arbragða væri hinn sami. Á þessu vildi guðspekiféiagið byggja og prédikaði, að með andlegri íhugun og þjálfun væri hægt að afla þekkingar og vissu um innstu leyndar- mál tilverunnar, þessa heims og annars, og guðspekin væri nútíma búningur þeirrar þekkingar, sem til þyrfti að ná fullkomnun og sameiningu við guðdóminn. Samkvæmt þessu er tilgangur guðspekireglunnar þríþættur: 1. að mynda kjarna af allsherjar bræðralagi mannkyns- ins, án tillits til kynstofns, trúar, kynferðis, stéttar eða hörundslitar. 2. að hvetja menn til að leggja stund á samanburð trúar- bragðanna, heimspeki og náttúruvísindi. 3. að rannsaka óskilin lögmál náttúrunnar og þau öfl, er leynast með manninum.11 Guðshugmyndin er ídealistísk. Eðli tilvei’unnar og hinn innsti kjarni alls er andlegur; guð er alls staðar og í öllu nálægur. 1 alheimsfræði sinni (kosmólógíu) gerir guðspek- in ráð fyrir því, að manneskjan þróist á ólíkum sviðum, en gert er ráð fyrir ,,astralsviði“ eða andaheimi á svipaðan hátt og spíritistar gera, og liggur það á milli jarðsviðsins og hinna guðdómlegu sviða, en alls er reiknað með sjö ólíkum sviðum eða stigum.2. Þessi heimspeki er náskyld nýplatónskum hugmyndum, bæði hvað viðvikur heims- myndinni og þekkingarfræðinni, en ekki verður hér farið nánar út í það.13 H. Um guSspeki, ágrip íil leitSbeiningar. Prentv. Odds Björnssonar, Akur- eyri 1913, bls. 13. 12. E. Briem, op.cit., bls. 80 og áfram. 13. Gunnar Aspelin, Filosofins historia, Studentlitteratur, Lund 1975, bls. 28 og áfram. MORGUNN ]_ \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.