Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Blaðsíða 34

Morgunn - 01.12.1986, Blaðsíða 34
Hugmyndafræði dulspekinnar felst í því „að styðja sam- eiginlega viðleitni félaga til andlegs þroska og tímanlegrar velgengni“, og þessar nýju stefnur vildu efla anda kær- leika og bræðralags meðal félagsmanna. Ætla má, að í þessu andrúmslofti hafi þátttaka í félögunum stuðlað að því, að menn reyndu að kynnast sjónarmiðum og viðhorf- um hver annars. Einnig má ætla, að hún hafi aukið vilja þeirra til að leita sátta og málamiðlunar, er „félagsbróðir" átti í hlut. Leynd Frímúrarareglunnar og háleit markmið Guðspekifélagsins hafa án efa skapað jákvætt umhverfi að þessu leyti og þannig eflt samstöðu og samkennd inn á við. Þessi samstaða var á þjóðríkisgrundvelli (nationcd brotherhood), en um leið var hún einnig skilgreind í víðara samhengi. Þessir menn voru hluti af bræðralagi allra manna og Island viðurkennt meðal ríkja heims (universal brotherhood). Nýalisminn, sem kallaður hefur verið íslensk heimspeki, sameinar þessi tvö ólíku viðhorf, hlutverk Is- iendinga og íslenskrar menningar í alheiminum. Það var „bjart yfir alheimi" í augum hinnar nýju borg- ara- og millistéttar, og dulhyggjan varð henni skuggsjá yfir í gósenlandið, hið nýja ísland, virkjað tækni og vís- indum, með óendanlega þróunarmöguleika. f grein, sem birtist í Morgunblaðinu í október 1919, undir fyrirsögninni Vormerki íslensku þjóðarinnar, stendur eftirfarandi: Og mörg eru þau vormerki íslensku þjóðarinnar, með- an aðrar þjóðir víðs vegar á hnettinum hafa særst holund- arsárum. Verkföll, allskonar byltingar ytri og innri afla, uppþot og ofsóknir, styrjaldarhörmungar margvíslegar, hafa sundrað og eyðilagt framfarir fjölda þjóða og lamað þeirra lífstrú, meðan hér hafa vaxið þeir frjóangar, er síðar munu verða vegleg tré.... Mannsandinn krefst rétt- ar síns. Hann er sjálfur straumur, sem brýtur sér nýja farvegi. Þess vegna er farið að leika um okkur lífsloft nýrra skoðana og auðugri trúarhugsana. Þjóðin er farin 32 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.