Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Page 53

Morgunn - 01.12.1986, Page 53
um er að ræða svefn eða meðvitundarleysi, og virðist nota heilann sem aðal starfstækið og stjórnar þaðan starfsvið- um líkamans. Þessi orka hefur fyrst og fremst bein tengsl við þá þrjá hluta líkamans er við köllum heila, hjarta, og öndunarfæri. Þetta er í raun smáheimsmynd af andanum. 2. Taugakerfið, með margbreytileika sínum af taugum og taugastöðvum og þann aragrúa af samtengdum og þó sjálfstæðum hlutum þess, þjónar þeim tilgangi að samstilla starfsemina, að framkalla hina viðkvæmu svörun sem er á milli fjölmargra líffæra og líkamshluta sem í heild mynda líkamann, og sem einnig þjóna þeim tilgangi að gei’a manninn meðvitaðan um og tilfinninganæman gagn- vart umhverfi sínu. Allur þessi skynjunai’búnaður er það sem leiðir til skipulagðrar og samstilltrar skynjunar mannsins í heild sinni, fyrst innan sjálfs sín sem einingar og síðan líkams- og tilfinningaviðbi’agða gagnvai’t þeim heimi sem hann á hlutdeild í. Þessi taugabygging kemur fyrst og fremst í Ijós í gegnum hina þrjá hluta taugakerf- isins. a. Heila- og mænukei’fið. b. Skynjunai’kei’fi tauga. c. Ferils taugakerfi. Taugakei’fið er vei’kfæi’i lífsoi’kunnar og notar það tii að hnýja líkamann til samstilltra framkvæmda og stai’fsemi, sem orsakar skyngætt upplýsingasti’eymi í báðar átt- lr, í heimi þai’ sem hann þai’f að skila sínu hlutverki. Tauga- kei’fið er gi’unnurinn á bak við hið rétta líkamseðli, því er stjómað af tvennu: a. Samaniagði’i útkomu þeii’i’ar oi’ku sem er hin einstak- lingsbundni lífsorkuskammtur. b. Oi’ku þess umhvei'fis sem einstaklingurinn er stað- settur í og sem hann þarf að athafna sig í og skila sínu hlutverki. MORGUNN 51

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.