Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.12.1986, Blaðsíða 53
um er að ræða svefn eða meðvitundarleysi, og virðist nota heilann sem aðal starfstækið og stjórnar þaðan starfsvið- um líkamans. Þessi orka hefur fyrst og fremst bein tengsl við þá þrjá hluta líkamans er við köllum heila, hjarta, og öndunarfæri. Þetta er í raun smáheimsmynd af andanum. 2. Taugakerfið, með margbreytileika sínum af taugum og taugastöðvum og þann aragrúa af samtengdum og þó sjálfstæðum hlutum þess, þjónar þeim tilgangi að samstilla starfsemina, að framkalla hina viðkvæmu svörun sem er á milli fjölmargra líffæra og líkamshluta sem í heild mynda líkamann, og sem einnig þjóna þeim tilgangi að gei’a manninn meðvitaðan um og tilfinninganæman gagn- vart umhverfi sínu. Allur þessi skynjunai’búnaður er það sem leiðir til skipulagðrar og samstilltrar skynjunar mannsins í heild sinni, fyrst innan sjálfs sín sem einingar og síðan líkams- og tilfinningaviðbi’agða gagnvai’t þeim heimi sem hann á hlutdeild í. Þessi taugabygging kemur fyrst og fremst í Ijós í gegnum hina þrjá hluta taugakerf- isins. a. Heila- og mænukei’fið. b. Skynjunai’kei’fi tauga. c. Ferils taugakerfi. Taugakei’fið er vei’kfæi’i lífsoi’kunnar og notar það tii að hnýja líkamann til samstilltra framkvæmda og stai’fsemi, sem orsakar skyngætt upplýsingasti’eymi í báðar átt- lr, í heimi þai’ sem hann þai’f að skila sínu hlutverki. Tauga- kei’fið er gi’unnurinn á bak við hið rétta líkamseðli, því er stjómað af tvennu: a. Samaniagði’i útkomu þeii’i’ar oi’ku sem er hin einstak- lingsbundni lífsorkuskammtur. b. Oi’ku þess umhvei'fis sem einstaklingurinn er stað- settur í og sem hann þarf að athafna sig í og skila sínu hlutverki. MORGUNN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.