Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.12.1986, Blaðsíða 60
DAVID LDRIMER: UM SIÐFRÆÐI OG EÐLI MANNSINS Því hefur verið haldið fram að róttækar breytingar á gildismati tuttugustu aldar mannsins stafi af róttækum breytingum á skynjun hans; að það hvernig við lítum á heiminn og sjálf okkur hafi djúp áhrif á skoðanir okkar og atferli. I þessari grein ætla ég að fjalla um samhengi heims-invnda (þ. e. skoðana um Guð, manninn og náttúr- una) og siðfræði eða siðareglna. Eftir nokkrar stuttar athugasemdir mun ég taka fyrir hina kristilegu siðfræði, sem byggir á kenningum um umbun og refsingu, og síðan framkomu „mekanískra" viðhorfa og afleiðingar þeirra. Djúpsálarfræðin og nútíma eðlisfræði hafa aukið þekk- ingu okkar á sjálfum okkur og á heiminum og dregið úr áhrifum hinna vélrænu viðhorfa í veigamiklum atriðum. Ég mun taka fyrir reynslu við dyr dauðans (rdd) og bera niðurstöður vísindarannsókna saman við vitnisburð fram- liðinna. í ljós kemur að þessari reynslu svipar að nokkru leyti til mystiskra upplifunar og sameiginlega gefa þær tilefni til víðfemari skilgreiningar á sjálfinu og einstak- lingnum. Að lokum mun ég bera saman hugmyndir um andlega aðlöðun eftir dauðann og karma og tengsl þeirra við lausn og hugljómun. Langflestir menn eru þátttakendur í einhverju ríki, stofnun eða hópi þar sem þeir verða að fara eftir ákveðn- um reglum og fullnægja vissum skilyrðum, skilyrðum í 58 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.