Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Síða 70

Morgunn - 01.12.1986, Síða 70
LESENDABREF GIFTINGARHRINGURINN Fyrri hluta maímánaðar 1986 var starfandi hér á veg- um Sálarrannsóknarfélagsins ensk kona, Gladys Field- house, þekktur miðill í sínu heimalandi. Þessi kona hélt nokkra einkafundi í húsakynnum Sálarrannsóknarfélags- ins í Garðastræti. Þann 7. maí fékk ég fund hjá þessari konu, en auk mín var þar starfsmaður félagsins, Auður Hafsteinsdóttir, sem þýddi orð miðilsins jafnóðum, en sjálf- ur hef ég takmarkaða þekkingu á ensku máli. Það kom fljótlega í ljós, að þarna var margt fólk mér nákomið. Miðillinn sagði strax í upphafi, að þarna væru þrjár konur: ein af þeim væri konan mín, (Guðný M. Björnsdóttir d. 1953), vinkona hennar, sem dáið hefði úr krabbameini og móðir mín. 1 byrjun mundi ég ekki eftir þessari vinkonu Guðnýjar, en það rif jaðist þó upp fyrir mér síðar, að kona þessi væri Kristín Þórarinsdóttir kennari, en hún dó úr krabbameini í janúar 1958. Þá sagði miðillinn, að móðir mín væri að sýna sér sveitabæ, þar sem margt fólk væri í heimili, og að hún hefði þurft að baka mikið af brauðum og núna væri hún að hnoða brauð og bretti ermarnar upp fyrir olnboga. Allt var þetta rétt. Þá sagði miðillinn, að bræður mínir væru þarna, en ekki fékk ég neitt frekara samband við þá. Miðillinn sagði, að konan mín væri oft hjá okkur og kæmi oft til dóttur okkar og barnabarnanna, sem væru mjög efnileg. Hún lét þess getið, að drengirnir ættu eftir að verða lærdómsmenn. 68 MOHGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.