Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.12.1986, Blaðsíða 80
halda skyldi. Þetta mun hafa verið snemma vors, um páska- leytið. Þegar leið að kvöldi gerði vonskuveður með kafaldi. 2. Óvænt og furðuleg hjálp. — Sýn. ,Ég er stödd heima hjá mér og er að taka til í stofunni, þurrka ryk af hillum og skápum, ryksjúga gólfteppin o. fl. sem húshaldi tilheyrir. Allt í einu verður mér hugsað sterkt til drengjanna og ég er eins og knúin til að setjast niður í stól. Og um leið er ég horfin eitthvað upp í óbyggðir. ,Ég stend undir fjalli, og mér finnst að nálægt mér sé eins og mýrarfen eða e. t. v. einhverskonar leirflag, sem vera muni lint og laust undir fæti. lÉg sé þarna bíl, og ég sé að hann er fastur og hálfsokk- inn niður í aurinn, svo að hann kemst hvergi. Við hlið bílsins, sé ég tvo pilta og þekki, að annar þeirra er Sigurður, sonur minn. Þann þriðja sé ég ekki. Ég horfi á þetta litla stund. Allt í einu er eins og komi snörp vindkviða og bíllinn hendist upp úr leðjunni til hægri handar, og er þar með laus úr þessari for. Um leið er sýnin horfin og ég losna úr þessum dvaia. Ég varð þess nú fullviss með sjlfri mér, að drengimir hefðu átt í erfiðleikum, sem nú væru að baki, og hefði þeim borist hjálp, með einhverjum sérstæðum hætti. Ekki fylgdi þessari sýn minni neitt hugboð um það, hvar drengirnir væru staddir, enda skipti það í rauninni engu máli. Ég var því róleg og beið átekta. 3. Erfiðleikar drengjanna og hvernig kraftaverk varð til æð leysa vandann. Nú er að segja frá drengjunum, eftir því, sem siðar kom í ljós. Þeir höfðu ekið út úr bænum og endað upp í Jósefsdal, en það er lítill dalur og gróðurlaus, að austanverðu við Vífilsfell. Eftir að hafa gengið þarna nokkuð um komu þeir aftur 78 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.