Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 23
MORGUNN utan sviðs hennar. Þar tekur við eitthvað sem við til einföldunar getum kallað trú eða dulhyggju. Ekki að spurningarnar séu ekki allra góðra gjalda verðar, heldur fremur að um þær verður ekkert sagt. Þessi mynd af heimspekinni á því kannski lítið skylt við hugmyndir alls þorra almennings um hana, nefnilega þá að hlutverk hennar sé að fást við alla afkima mannlegrar tilveru. Ég er ekki að gera því skóna að þetta sé óumbreytan- legt eðli vestrænnar heimspeki. Þvert á móti vil ég fullyrða að það sé eðli heimspekinnar að láta sér ekkert í mannlegri tilveru óviðkomandi. Vandinn er bara eftirfarandi og hér finnst mér heimspekin eins og hún er gjarnan stunduð í dag hafa brugðist, eða kannski miklu fremur heimspekingarnir. í stað þess að taka þátt í sérhverri umræðu sem hugsast getur um mannlega tilveru, hafa heimspekingar neitað að vera þátttakendur. Þar með hafa þeir hafnað liðsinni og beitingu þeirrar aðferðafræði sem heimspekin uppáleggur mönnum til þess að nálgast niðurstöðu eða vísa veginn til markvissrar umfjöllunar. Þetta er eða ætti að vera höfuðgildi heimspekinnar. Það má vera hverjum manni ljóst, sem kynnir sér viðfangsefni heimspekinnar í dag, að stór hluti stærstu og mest aðkall- andi spuminga sem sækja á manneskjuna eru ekki ræktar og þarna vil ég taka svo djúpt í árinni að kenna um hégómaskap eða hugleysi. Vísindalegrar þekkingar er aflað á kerfisbundinn hátt eftir fyrirfram ákveðnum aðferðum og samkomulagi nianna í millum um það hvemig slíkt megi gera til þess að tryggt sé að sú þekking sem aflað er sé örugg og óyggjandi. Öll viðleitni til þekkingaröflunar sem nær útfyrir þennan ramma í aðferðum sínum heitir einfaldlega eitthvað annað en vísindi. Fátt er lítilsigldara en sú iðja að tæra sönnur að máli, og þá oftar en ekki úr þeim mála- flokki sem oftast fellur undir „mest aðkallandi spurningar 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.