Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 82

Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 82
MORGUNN hlaupist á brott á brúðkaupsnóttina leiðir hann hjá sér allar minningar um þessa atburði. Síðar dregur kynferðisleg truflun hann, samfara miklum sektar- tilfinningum, til Salem árið 1792, þar sem hann nýtur mikillar ánœgju af því að horfa á nornir hengdar. En honum nœgir ekki að vera áhorfandi heldur sér til þess að aumkunarverð, gömul kona er dœmd til dauða með þvt að bera Ijúgvitni gegn henni. Michael sem gat ekki með nokkru móti sagt ósatt svo neinu næmi, í þessu lífi, hryllti við endurminningunum um heimsókn sína til Salem. Og hann fór að velta fyrir sér hvort þessum hryllingi myndi nokkurn tíma ljúka. Hann var nú orðinn gagnkunnugur þráðum karmalögmálsins eftir að hafa skoðað árhundruð af eigin lífum. Það var næstum eins og hann sæi þessa þræði mynda heildrænt en óþægilegt band. Og þótt þetta hjálpaði honum vissulega til að skilja betur angistina í lífi sínu, var lítið uppörvandi að hver jarðvist sem hann rifjaði upp jók fremur á hina karmísku byrði en hitt. „Eilífðin rekur svei mér makalausan skóla”, stundi hann eitt sinn eftir sérlega erfiðan tíma. Þegar slætt var frekar í vötnum undirmeðvitundar Michaels kom enn meiri ljótleiki í ljós. Hann var Angela Fiore, bóndastúlka frá litlu þorpi í nágrenni Genúa á Ítalíu. Þessari stúlku var síðan nauðgað og misþyrmt illa af liðsforingja í hernámsliði Napóleons 1809. Hann var einnig Robert Macready, lærdómshneigður, enskur heldri- maður á síðari hluta Viktoríutimabilsins, þjakaður af sektarkennd og trufluðum kynlífshugmyndum. Hann hellti sér af slíkum krafti út í áfengisdrykkju og neyslu lyfja að hann var orðinn sem blaktandi strá þegar hann lést rúmlega fertugur. Hann vafraði fram fyrir hestvagn. Þegar 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.