Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 55
José & Lena Stevens* s Islandsbók Mikaels Um miðla Fólki er tíðrætt um svikamiðla. Því viljum við leggja orð í belg um þá. Hafa verður í huga, þegar rætt er um miðla og hæfileika þeirra, að á hæfileikum þeirra er stigsmunur. Til eru miðlar sem eru 90% áreiðanlegir. Það eru líka til miðlar sem eru ekki nema 25% eða jafnvel 10% áreið- anlegir. Þeir miðlar sem eru lítt áreiðanlegir eða hreint og beint óáreiðanlegir eru í raun ekki svikamiðlar; þeir segjast aðeins vera áreiðanlegri en þeir eru að öllu jöfnu. Þannig getur hæfileikalítill miðill verið mjög áreiðanlegur á góðum degi. Þetta gerir allt mat á miðilsfyrirbærum svo erfitt viðfangs. Þeir eru ekki að öllu jöfnu að blekkja því þeir hafa einhverja hæfileika en tilhneigingin er sú að gera meira úr hæfileikum sínum en efni standa til. Gera þarf greinarmun á slíkum miðlum og svo þeim sem eru e.t.v. mjög áreiðanlegir en að sama skapi ráðríkir um hagi þeirra sem til þeirra leita. Þið þekkið öll dæmin af sígaunakerlingunum, sem oft á tíðum eru mjög hæfileika- ríkar, en geta ráðskast svo með fólk með sannfæringar- krafti sínum að þær féfletta það. Grein sú er hérfer á eftir er úr hókinni Islandsbók Mikaels. Í henni er að finna svör frœðsluaflsins Mikaels við margvíslegum spurningum sem lagðar voru fyrir afritstjóra bókarinnar, Jörundi Guðmundssyni. Meginefni bókarinnar er greining á íslensku þjóðinni og sögu hennar samkvœmt kenningu Mikaels. Jafnframt er leitast við að varpa nokkru Ijósi á hugmyndir margra íslendinga um andlegan arf þjóðarinnar. Bókin er gefin út af Bókaklúbbi Birtings.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.