Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 76

Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 76
MORGUNN tekur á sig mynd taugaveiklunar semfœr hann til að gerast ofsatrúarmaður og hann skipuleggur þriðju krossferðina að hluta til. Viðhjóðnum sem hann hefur á sjalfum sér snýr hann upp í grimmd gegn múslimum í Landinu helga. Hann sýnir enga miskunn því hann finnur enga sjálfur... Á meðan endurupplifunin af morðinu á Rakel stóð yfir komu þær stundir að dr. Whitton, þrátt fyrir sína miklu reynslu, varð hræddur um að hin gríðarlega tilfinn- ingalega áreynsla gæti orsakað hjartaáfall hjá Michael. Engu að síður gengu sjúklingur og læknir ótrauðir til móts við þá storma sem geisuðu í sálrænum áföllum Hilde- brandts. Og þegar hann rankaði við sér eftir transinn velti Michael fyrir sér, liggjandi á teppinu, hversu mikla við- bótarvitneskju hann þyldi. Urvinda og örvilnaður af þessum ofboðslegu tímabilum úr eigin fortíð, fékk hann þó núna að minnsta kosti skilið, hvers vegna hann fann hjá sér í þessu lífi sterka hvöt til sjálfsrefsingar. Hann hafði ekki aðeins verið ábyrgur fyrir viðbjóðslegu ofbeldi heldur einnig drepið Sharron, eiginkonu sína. Hann var ekki í nokkrum vafa um að Rakel og hún voru báðar hold- gervingar sömu verunnar; sömu sálar. Og nú tengdist hann henni aftur vegna hins ógnarlanga arms karmalögmálsins. Þessi tengsl voru staðfest þegar Sharron kom til dr. Whittons og hún upplifði ljóslifandi minningar um eigið morð af völdum Hildebrandts... Það var hlýtt vorkvöld. Ég var inni í svefnherbergi sem var opið út að litlu brjóstvirki. Ég var að deila við Hildebrandt og gekk til og frá brjóstvörninni, fram og aftur. Við vorum bœði klœdd óhnepptum skikkjum. Hildebrandt var í eins konar sokkabuxum og skyrtu, innanundir, en ég var ekki í neinu öðru. 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.