Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 34

Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 34
Yogi Amrit Desai Að taka ábyrgð á lífi sínu. Þegar ég segi „þú ert ábyrgur fyrir lífi þínu“, þá á ég ekki við „ábyrgur“ í þeim skilningi að þú eigir að hafa sektarkennd vegna alls sem komið hefur fyrir þig. Fólk notar hugtakið „ábyrgur“ til að refsa sér, fremur en að nota það á uppbyggilegan hátt til þess að styrkja sig. Þegar við sjáum takmarkanir og höft sem birtast í lífi okkar og reynum að ryðja þeim úr vegi, þá tengjumst við hinni raunverulegu ábyrgðartilfinningu. Við breytum því sem okkur fannst áður ógerlegt. Við töpum krafti vegna þess að við teljum okkur trú um að einhverjar manneskjur eða einhver reynsla hafi mótað okkur eða að það sé einhver áunninn löstur sem komi í veg fyrir að „við lifum eftirsóknarverðu lífi“. Og síðan höldum við að það sé ekkert við þessu að gera. Sannleikurinn er sá að við getum aðeins leyst vandamál okkar þegar við hættum að kenna ✓ öðrum um. Asökun, skömm og sektarkennd er það sem kemur í veg fyrir að við finnum hinar sönnu lausnir í lífi okkar. Við fœðumst leitandi aðfrelsi og alsœlu Sálin er á ferðalagi í áttina að sínu sanna sjálfi sem er frumuppspretta ástar, þekkingar, frelsis og alsælu. Þegar við lærum að fjarlægja allt sem heftir okkur frá þessari uppsprettu getum við nýtt okkur hæfileika okkar til fulls og eytt sjálfsköpuðum þjáningum okkar. Allur óuppgerður ótti hindrar okkur í að tengjast uppsprettu okkar. Við eigum öll „óuppgerð mál“, sársaukafulla atburði úr 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.