Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 74
MORGUNN eigin son. Þessi hegðun hennar vekur slíkan viðbjóð hjá unga manninum að hann bregst við með því að ýta móður sinni sífellt nœr brúninni á háum stein- stiga. I átökunum sem fylgja hrapar móðirin niður stigann og hálsbrotnar. I fallinu grípur hún án árangurs í handleggi sonar síns svo hann klórast illa... Eftir upprifjun þessara atburða hættu útbrotin að birtast á upphandleggjum Michaels. Eitthvað var að ger- ast; eitthvað að þiðna í frosinni sál hans. Það var vissulega mjög hvetjandi en enn var mikið eftir af reynslu Hilde- brandts og annarra. Það þurfti níu mánuði til viðbótar til að fá mynd af hörmulegum ástamálum Hildebrandts... Rétt áður en Hildebrandt tekur við ríki sínu kynnist hann stúlku að nafni Rakel og verður ástfanginn af henni. Hún er dóttir bóklærðs Gyðings en enginn í fjölskyldu Hildebrandts er lœs eða skrifandi. Faðir stúlkunnar gegnir hlutverki hirðlœknis. Á þessum sama tíma er Hildebrandt undir miklum áhrifum frá munki nokkrum sem dvaldi við hirðina, en sá hinn sami hafði stjórnað foreldrum hans árum saman. Hann á nú í nokkrum vandrœðum með son þeirra og erfingja. Þótt Hildebrandt og Rakel haldi sig hafa tekist að leyna ástum sínum, þá hafa njósnarar munksins komist á snoðir um ástríðufullt samband þeirra og einnig að Rakel er með barni. Munkurinn býst við að nú muni Rakel fara þess á leit við Michael að hann giftist sér og þar sem munknum hrýs hugur við sambandi Hildebrandts og Gyðinga- stúlkunnar, álítur það kalla á vanþóknun Guðs, sáir hann frœjum vantraustsins í huga Hildebrandts. Hann gefur í skyn að Rakel sœkist eftir hjúskap til 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.