Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 27
MORGUNN betur eða verr. Eins mætti spyrja hvers þeir eiga að gjalda sem ekki hafa heyrt þess getið að uppi hafi verið maður að nafni Jesús Kristur? Þetta viðhorf kristinnar kirkju hefur mótað hugarfar og siðferði kristinna manna öðru fremur í mínum huga. Að baki því blundar tilhneiging til þess að neita að horfast í augu við þá ábyrgð sem hver og einn maður ber á siðlegri breytni sinni. Eg er ekki að kenna kristinni kirkju um eitt eða neitt, heldur miklu fremur að benda á að þetta viðhorf elur fremur á þeirri tilhneigingu að einblína á flísar í augum annarra en bjálkann í eigin auga; að leita skýringa á eigin atferli í ytri aðstæðum fremur en að axla þær byrðar sjálfur. Sameiginlegur grunntónn í hugmyndum margra dulhyggjumanna er sá að við berum hvert og eitt okkar ábyrgð á eigin lífi og gjörðum, við veljum okkur sjálf þær aðstæður sem við búum við og það er okkar að ákveða hvort við sættum okkur við þær aðstæður eða leitum nýrra leiða. Hér er að mínu mati að finna dæmi um vangaveltur sem hafna einhverju viðteknu og geta af sér nýtt lífs- viðhorf. Slíkt lífsviðhorf hefur í mínum huga í för með sér veigamiklar viðhorfsbreytingar til lífsins og siðferðilegur undirtónn þess er sterkur. Þetta segi ég vegna þess að ef við gefum okkur það að enginn maður geti valið fyrir annan mann þá neyðist hver og einn til að taka líf sítt til gagngerrar endurskoðunar og endurmeta sjálfan sig sem siðferðilegan geranda. Eg held að slfkt viðhorf auki siðferðisvitund okkar. Gamla aðferðin, að varpa ábyrgð- inni á aðra, blindar menn í mati þeirra á réttri og rangri breytni sjálfra sín. Hún verður hlutdrægari en ella þar sem hún skírskotar til ytri réttlætinga fyrir athöfnum og gerandinn lítur ekki á sjálfan sig sem þátttakanda. Inn- byggt í þessa hugmynd er, að ég held, að með því að hver og einn hefur aðeins sjálfum sér að mæta, í þessum skilningi, þá séum við tilneydd til þess að skoða og skilja 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.