Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 15
MORGUNN þjóðfélagsmál og vandamál sam- tímans. Leiðtogar þjóðkirkjunnar og guðfræðideildarinnar hafa heilaþvegið prestastétt landsins síðustu áratugina svo mjög að það gengur guðlasti næst að nefna í sömu andránni Jesú eða Pál post- ula og mögulegar og líklegar mið- ilssýnir þeirra sem og aðra miðils- hæfileika beggja. Með öðrum orðum þá hafa þessir tveir andlausu hrímþursar íslensks samfélags, Háskólinn og lútersk-evangelíska þjóðkirkjan, tekið höndum saman og komið því svo fyrir að sálarrannsókna- hreyfing Islands er ekki svipur hjá sjón í dag miðað við það sem hún var í byrjun aldarinnar. Þá voru alvöru sálarrannsóknir stundaðar í Tilraunafélaginu eldra á miðils- starfi Indriða miðils af þeim Einari H. Kvaran og prófess- orunum Haraldi Níelssyni, í guð- fræði, og Guðmundi Hannessyni, í læknisfræði. Nú er því öldin önnur enda býr Gaukur ekki leng- ur á Stöng. I þriðja lagi, sem skýring á því hvers vegna við höfum farið Lára Agústsdóttir miðill. Þrátt fyrir að Lára hefði stundað miðilssvik, eða réttara sagt miðilsýkjur með gardínudulunum sem svifu á rennibrautum í loftinu, og verið dœmd opinberlega fyrir hér í Reykjavík, þá breytir það engu um það að hún var einn besti miðill Islendinga á 20. öldinni. Líklega nœst á eftir Indriða. Hún hafði töluverða hœfileika í átt til líkamn ingafyrirbœra og urðu margir vitni að því er svipir af látnu fólki sáust greinilega á fundum hjá henni. svona halloka í opinberu umræð- unni, og verið svona rækilega úthýst úr öllum umræðum til dæmis í Háskóla Islands, þá höfum við sjálf sofnað illilega á verðinum í viðleitni okkar sjálfra og félaga okkar 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.