Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 11
MORGUNN Hvort vilja þeir; grundvallarbreytingu á viðhorfi félag- anna til raunverulegra vísindalegra vinnubragða eða hina þægilegu leið óbreytts ástands og stöðnunar áfram? Sem mun að lokum slíta allt samband okkar við hinn „röklega” hluta þjóðfélagsins (les: hins vísindalega) í framtíðinni? Mörgum kann að finnast að hér hafi enn einum leiðindavísindahyggjupennanum óvart verið sleppt inn í höfuðvígi andatrúarinnar á Islandi, nefnilega tímarit þeirra Morgun. En vonandi er svo ekki. Ný vinnubrögð með nýrri stjórn félagsins? I tilefni þess að allnokkrar mannabreytingar urðu á síðasta aðalfundi Sálarrannsóknafélagi íslands er ekki úr vegi að hamra járnið meðan það er heitt. Ef vera kynni að einhver raunverulegur áherslumunur gæti orðið á stefnu félagsins og hreyfingarinnar almennt þá væri það ómaksins virði. í mínum huga er litlum vafa undirorpið að sálarrann- sóknahreyfingin hefur sem slík einangrast mjög, ekki bara frá vísindalegum markmiðum sínum sem hún hefur í far- teski sínu, heldur ekki síður frá þjóðfélaginu í heild sem og hinum almenna félagsmanni sínum. Það er algjört vanmat á þeirri orku og fórnfýsi sem blundar í brjósti hins almenna áhugamanns og velunnara sálarrannsóknafélaganna að ekki sé hægt að stunda í hreyfingunni neitt annað en „innflutning” á breskum miðl- um og sölu á þjónustu þeirra til félagsmanna sinna. En einhverra hluta vegna hefur þetta orðið nánast eina hlut- skipti hreyfingarinnar sl. 12 til 15 ár. Það er líklega orðið of langt síðan frumherjar á borð við Einar H. Kvaran og prófessor Harald Níelsson og dr. Helga Pjeturss voru á ferðinni til að okkur endist vígamóðurinn til stórverka eins og unnin voru í sálarrannsóknahreyfingunni í þá daga. En hvað er þá til ráða? 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.