Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 7

Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 7
Fylgt úr hlaði í fyrsta ritstjórarabbi sínu árið 1964 segir ritstjórinn Sveinn Víkingur að „Morgunn [hafi] frá upphafi borið gæfu til þess að vera ekki aðeins boðberi göfugra hug- sjóna og brautryðjandi nýrra viðhorfa í andlegum málum þjóðarinnar. Hann [hafi] einnig frá upphafi átt að ritstjór- um hina ágætustu og víðsýnustu menn... “ I ljósi þessarar áminningar er einkum tvennt sem í hugann kemur. I fyrsta lagi þakkir til fráfarandi ritstjóra, Guðjóns Baldvinssonar, fyrir starf hans í þágu þessa tíma- rits. I öðru lagi hvernig takast megi að viðhalda því hlut- verki Morguns sem hér er lýst. / / I raun má segja að Sálarrannsóknafélag Islands standi á tímamótum og þá tímarit þess félagsskapar einnig. Vita- skuld ber öllum félögum svipaðrar náttúru og S.R.F.Í. skylda til þess að skilgreina markmið sín og leiðir á hverj- um tíma til þess að viðhalda lifandi anda sínum og forðast stöðnun. Sálarrannsóknir eru á tímamótum nú þar sein að ljóst má vera að hin svokölluðu sálarrannsóknafélög starfa ekki 1 samræmi við upphafleg markmið sín um fræðilegar rannsóknir á mögulegri tilveru annars heims eða fram- haldslífs. Þessi staðreynd þarf ekki að vera áfellisdómur, heldur miklu fremur þörf áminning um að tímabært sé að staldra við og skilgreina starfsemina upp á nýtt. Félags- 'Uenn sálarrannsóknafélaganna eru líklega fleiri í dag en nokkru sinni fyrr þrátt fyrir að sálarrannsóknir á íslandi séu ekki framkvæmdar með þeim hætti sem ástundaður var fyrr á öldinni. Formaður félagsins nefnir í ávarpi sínu til félagsmanna að hann sjái „félagið stefna á breiðari svið sálarrannsókna“ í framtíðinni og Magnús H. Skarphéðins- 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.