Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 44

Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 44
MORGUNN slíkra mynda á sjónvarpsskjá og í Radio Luxemburg gafst fólki tækifæri til að sjá þessar myndir í sjónvarpi. Notaður er mjög flókinn rafeindabúnaður ásamt útfjólubláum og innrauðum geislaáhrifum en tækni þessi hefur verið í stöðugri framför. Og Meek segir: „Það lítur út fyrir að í framtíðinni megum við eiga von á að því að hér verði komin útvarpsstöð þar sem útvarpað verður frá öðru tilverusviði í því skyni að víkka sjóndeildarhring okkar og aðlaga okkur og leiðbeina varðandi breytta tilveru okkar á jörðinni. Hægt er að líkja þeim áhrifum sem af því megi hlotnast við þá breyttu heimsmynd sem Kópernikus, Galileó, Newton og Einstein áttu þátt í að móta. Það lítur út fyrir að það sé álit þeirra afla sem komið hafa til móts við okkar hinum megin frá að nú sé kominn rétti tíminn tiil að svipta þeirri hulu frá sem alltaf hefur verið á milli heimanna tveggja. Telja verður víst að þetta muni stórlega auka skilning manna á lögmálum náttúrunnar og geti átt þátt í að koma okkur betur í skilning um hlutverk okkar og stöðu innan alheims og jafnframt hvers virði friðurinn er á okkar dá- samlegu jörð“. Mikil vinna er að baki hjá öllum þeim fjölda vísindamanna sem lagt hafa hönd á plóg til þessara rannsókna - en mikið verk er lika framundan - því að þetta er aðeins örlítil byrjun þess sem koma skal að áliti þeirra sem koma við sögu. METASCIENCE er samheiti þess félagsskapar sem þannig hefur lagt grunninn að þessu mikla starfi. Þetta er félag sem starfar á vísindalegum grundvelli en telur sig jafnframt óháð þeim almennu tak- mörkunum sem vísindin byggja almennt á við rannsóknir sínar því að hér er leitað út fyrir hinn þrönga ramma viðtekinna viðmiðana sem hin almennu vísindasjónarmið byggjast á. Vísindamennimir innan Metascience telja sér vera frjálst að leita út fyrir hin viðurkenndu lögmál náttúrunnar, svo sem rafsegulsviðið, þyngdarlögmálið og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.