Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 77
MORGUNN Við slógum til hvors annars og öskruðum. Öskrin voru á einhverri tungu sem ég skildi ekki og þegar ég reyndi að skilja merkingu orðanna, var eins og enska hefði verið „lögð ofan á” sum þeirra. Hilde- brandt öskraði á mig, „Gyðingahóran þín! Aldrei skal óskilgetinn Gyðingur erfa neitt eftir mig”. Loks vorum við bœði stödd úti við brjóstvirkið og Hildebrandt sló mig fast í magann. Eg fór í kút og blóð lagaði úr munni mér. Svo greip hann utan um hálsinn á mér og byrjaði að kyrkja mig. Hann hélt áfram og ég varð máttlaus. Hann sveigði mig aftur yfir grindverkið og eitthvað brast í bakinu á mér. Hann sleppti takinu og ýtti um leið við mér. Líkami minn féll yfir grindverkið og niður í virkisgröfina þar sem ég lá, með andlitið upp og hárið út um allt fullt af úrgangi og sora. Síðar báru nokkrar konur líkama minn inn í kastalagarðinn og lögðu mig á einhvers konar líkbörur. Andlit mitt sást en líkaminn car að öðru leyti hulinn hvítu klœði. Nú þegar Michael hafði séð hinar hræðilegu afleið- ingar þess að Hildebrandt gat ekki stillt skap sitt, rénaði ótti hans við að fyllast stjórnlausri reiði. Svo fór einnig um svefnstyggð hans hvað áhrærði lág hljóð. Michael hafði tekið eftir að hávaði úr kastalagarðinum truflaði ekki hinn sofandi Hildebrandt, sem hvað eftir annað glaðvaknaði þó snögglega við minnstu hljóð, vegna ótta síns við launmorðingja. Michael var Hildebrandt - og samt þurfti hann ekki að vera hann. Hann þurfti ekki að halda til haga hegðunarmynstrum riddarans. Dr. Whitton hafði fullan hug á að draga tjöldin enn frekar frá fyrri lífum Michaels og ákvað að beita annarri aðferð... „Farðu aftur” hvatti hann sjúkling sinn, „aftur til tímans rétt áður en þú fæddist sem riddarinn”. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.